Samanburður á eignum

Rauðhamrar, Reykjavík

Rauðhamrar 5, 112 Reykjavík
43.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 04.10.2019 kl 17.46

 • EV Númer: 2481881
 • Verð: 43.900.000kr
 • Stærð: 112.4 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1990
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

HÚSASKJÓL KYNNIR:

vel skipulagða og bjarta 4ra herbergja  íbúð á þriðju hæð að Rauðhömrum 5.  Birt stærð íbúðarinnar er 112,4 fm auk hlutdeildar í óskiptri sameign, en þar er meðal annars að finna sérgeymslu sem tilheyrir íbúðinni.  Íbúðin er með nýlegu harðparket og nýlegri eldhúsinnréttingu og tækjum. Útsýni til norðurs og suðurs er óheft. Þvottahús/ geymsla er innan íbúðar.

Miðrými/ hol  er rúmgott og býður upp á fjölbreytta nýtingu.
Baðherbergið 7,8 fm er með opnanlegum glugga, flísum á gólfi og veggjum að hluta, wc í gólfi, vaski í lítilli innréttingu, baðkari og sturtuklefa.
Eldhúsið 13,3 fm er með nýlegri innréttingu og tækjum og borðkrók.
Herbergi 1 u.þ.b. 9 fm er með útsýni til norðurs, án fatskápa.
Herbergi 2 einnig u.þ.b. 9 fm er með fataskáp og útsýni til suðurs.
Herbergi 3 er 12 fm með ágætum fataskápum og útgengi á suðursvalir.
Frá holi er opið inn í borðstofu og stofu, sem mynda eina  heild, þaðan er útgengi á suðursvalir.
Innan íbúðar er 3,7 fm þvottaherbergi.

Fyrirhugað fasteignamat 2020 er 45.750.000,-

Lóðin er gróin og afgirt, heimild er í skipulagi til að byggja bílskúra.

Rauðhamrar 5 eru í barnvænu hverfi, leik- og grunnskóli eru í örstuttu göngufæri, ekki þarf að fara yfir götu.
Næsta þjónustumiðstöð er Spöngin, þar er að finna heilsugæslu, apótek, matvöruverslun auk sérverslana og þjónustu.

Upplýsingar veitir Guðbrandur Kristinn Jónasson, lgfs í síma 896 3328, gudbrandur@husaskjol.is.

 

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar

Kíktu á Húsaskjól á Facebook
Kíktu á vefsíðu Húsaskjóls

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 43.900.000kr
 • Fasteignamat 43.400.000kr
 • Brunabótamat 35.650.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1990
 • Stærð 112.4m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 4. október 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Rauðhamrar
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Guðbrandur Jónasson
Guðbrandur Jónasson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Breiðavík, Reykjavík

54.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148.2

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

2 mánuðir síðan

54.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148.2

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Álfaborgir, Reykjavík

39.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 80.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Ásmundur Skeggjason

9 mánuðir síðan

39.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 80.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Álfaborgir, Reykjavík

41.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.3

Fjölbýlishús

Atli S Sigvarðsson

2 vikur síðan

41.400.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.3

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Dyrhamrar, Reykjavík

48.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 107.7

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

4 dagar síðan

48.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 107.7

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Reyrengi, Reykjavík

30.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.3

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

1 mánuður síðan

30.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 55.3

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Gullengi – Opið hús, Reykjavík

33.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Björgvin Guðjónsson

4 dagar síðan

33.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Veghús, Reykjavík

53.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 147.8

Fjölbýlishús

Þórhallur Biering

1 mánuður síðan

53.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 147.8

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Jöklafold, Reykjavík

40.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.5

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

40.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.5

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Opið húsTil söluVið mælum með
Opið húsTil söluVið mælum með

Rauðhamrar, Reykjavík

63.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 190.8

Fjölbýlishús

63.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 190.8

Fjölbýlishús

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Bláhamrar, Reykjavík

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 63

Fjölbýlishús

Sigurður Nathan Jóhannesson

7 mánuðir síðan

34.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 63

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan