Samanburður á eignum

Skeiðarvogur, Reykjavík

Skeiðarvogur 101, 104 Reykjavík
72.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.07.2019 kl 13.22

 • EV Númer: 2498602
 • Verð: 72.500.000kr
 • Stærð: 163.6 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1956
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Nýhöfn fasteignasala:

**SMELLTU hér og fáðu söluyfirlitið sent sjálkrafa!**

Fallegt og mikið endurnýjað raðhús með mögulegri auka íbúð í kjallara með sérinngangi, ásamt fallegum skjólsælum garði með myndarlegum sólpalli.

Húsið hefur fengið gott viðhald undanfarin ár. Miðhæð hússins var mikið endurnýjuð árið 2018 og ný eldhúsinnrétting sett upp ásamt vönduðum tækjum og nýjum gólfefnum á alla hæðina.
Fimm svefnherbergi eru í húsinu, þrjú á rishæð og tvö í kjallara. Stofa, eldhús og borðstofa var sameinað í mjög bjart og rúmgott rými á miðhæð. 

Hér er myndarlegt og snyrtilegt hús í alla staði á frábærum stað miðsvæðis í borginni.

Söluskoðun óháðra fagmanna Frumherja liggur fyrir, eins og í öllum eignum sem Nýhöfn hefur til sölumeðferðar.
Skeiðarvogur 101 er steinsteypt raðhús byggt árið 1956. Sigvaldi Thordarson arkitekt teiknaði húsin. Skipt var um járn á þaki og það yfirfarið fyrir nokkrum árum. Gluggar eru flestir nýjir og viðhaldsfríir. Frárennslislagnir hafa verið fóðraðar og hiti er í stéttinni fyrir framan húsið.

Skráning eignar: Miðhæð 58,8 fm, ris 47,1 fm, kjallari 57,7 fm, samtals 163,6 fm.
Fasteignamat hússins næsta ár verður 67.950.000 kr. 

Nánari lýsing miðhæðar:
Nýlegt parket er á gólfi miðhæðar. 
Anddyri, fataskápur er við útihurð ásamt lítilli geymslu undir stiga.
Eldhús, innrétting er hvít nýleg Ikea innrétting með hæglokunarkerfi og vönduðum Siemens bakaraofni og helluborði.
Stofa er og borðstofa, eru samliggjandi. Úr stofu er útgengt um nýlega vængjahurð í mjög myndarlegan garð með timburverönd ásamt grasbletti og fallegu blómabeði.

Nánari lýsing rishæðar:
Hjónaherbergi, rúmgott, með eikar parketi á gólfi, góðu skápaplássi og útgengi á sér svalir í suðvestur.
Barnaherbergin eru tvö, með parketi á gólfi. 
Baðherbergi, falleg endurnýjuð innrétting, upphengt salerni, flísalagðir veggir og flísalagt gólf með gólfhitalögn. Sturtuklefi er flísalagður.

Nánari lýsing kjallara:
Sér inngangur er að utan og hurð efst í stiga sem lokar af miðhæðina. Setja má upp litla eldhúsinnréttingu og leigja út sem íbúð.
Herbergin eru tvö, svefnherbergi og stofa, parketlögð á gólfi.
Þvottahús með sturtuaðstöðu,
Geymsla er rúmgóð.

Til að fá söluyfirlit sent samstundis, smellið á hlekkinn í textanum hér að ofan.
Til að bóka skoðun sendið okkur línu á póstfangið nyhofn@nyhofn.is eða hringið í síma 515 4500 / 824 3934 / 6933518
Ábyrgðaraðili Nýhafnar fasteignasölu er Lárus Ómarsson löggiltur fasteignasali.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 72.500.000kr
 • Fasteignamat 62.150.000kr
 • Brunabótamat 43.550.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 1956
 • Stærð 163.6m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 16. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Skeiðarvogur
 • Bær/Borg 104 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 104
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Lárus Ómarsson
Lárus Ómarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Trilluvogur 1, Reykjavík

91.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 189.2

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

91.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 189.2

Raðhús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Trilluvogur 1, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 180.9

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

1 mánuður síðan

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 180.9

Raðhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Trilluvogur 1, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 183.6

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

3 vikur síðan

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 183.6

Raðhús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Trilluvogur 1, Reykjavík

92.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 197.7

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

3 mánuðir síðan

92.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 197.7

Raðhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Jökulgrunn, Reykjavík

52.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 85.1

Raðhús

Ásgrímur Ásmundsson

23 klukkustundir síðan

52.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 85.1

Raðhús

23 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Trilluvogur 1, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 180.7

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

1 mánuður síðan

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 180.7

Raðhús

1 mánuður síðan