Samanburður á eignum

Faxafen, Reykjavík

Faxafen 10, 108 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.09.2019 kl 11.37

 • EV Númer: 2504953
 • Stærð: 2292 m²
 • Baðherbergi: 8
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Öll 2. hæðin í vel staðsettu húsi við Faxafen 10. Tveir inngangar eru á hæðina. Í húsnæðinu var áður rekin skólastarfsemi og skiptist húsnæðið í skólastofur og opið rými. Samkv. þjóðskrá Ísl. er húsnæðið skráð 1.668 m² en með breytingum sem gerðar hafa verið er húsnæðið 2.292 m². Laust strax. Lyklar á skrifstofu.Nánari upplýsingar veitir Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is

Nánari lýsing: Tveir inngangar eru í húsnæðið og er annar þeirra í norðurenda að framanverðu en hinn inngangur er við suðurhlið hússins. Hjólastólalyfta er við suðurinngang. Við aðalinngang að framanverðu er afgreiðsla, eldhús og snyrtingar ásamt fundarherbergi. Hringstigi er upp í rishæð þar sem eru geymslur. Miðrými hússins er opið með mikilli lofthæð og þar er þakgluggi sem veitir birtu inn í rýmið. Skólastofur eru innréttaðar og eru allar með gluggum. Sprinkler kerfi er á hæðinni. Heimilt er að breyta húsnæðinu í gistiheimili eða hótel.

Húsnæðið er laust til afhendingar við kaupsamning – lyklar á skrifstofu. Hagstæð lán áhvílandi sem mögulegt er að yfirtaka. 

Nánari upplýsingar veitir Þröstur Þórhallsson lögg. fasteginasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 300.700.000kr
 • Brunabótamat 327.150.000kr
 • Tegund Atvinnuhúsnæði
 • Stærð 2292m2
 • Herbergi 0
 • Svefnherbergi 0
 • Stofur 16
 • Baðherbergi 8
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 11. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Faxafen
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þröstur Þórhallsson
Þröstur Þórhallsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Suðurlandsbraut(leiga), Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 100

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 100

Atvinnuhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Síðumúli, Reykjavík

54.900.000kr

Barðh.: 1m²: 205.2

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Brynjólfur Jónsson

1 vika síðan

54.900.000kr

Barðh.: 1m²: 205.2

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

1 vika síðan

Til leigu
Til leigu

Fellsmúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 270

Atvinnuhúsnæði

Þorlákur Einar Ómarsson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 270

Atvinnuhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Síðumúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 24

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 24

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Ármúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 548.8

Atvinnuhúsnæði

Óskar H Bjarnasen

7 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 548.8

Atvinnuhúsnæði

7 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Síðumúli verslunarhæð, Reykjavík

900.000kr á mánuði

m²: 448

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

Ingólfur Geir Gissurarson

4 mánuðir síðan

900.000kr

m²: 448

Atvinnuhúsnæði, Verslunarhúsnæði

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Suðurlandsbraut (leiga), Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 153.5

Atvinnuhúsnæði

Svan G Guðlaugsson

11 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 153.5

Atvinnuhúsnæði

11 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Herrafataverslun Birgis, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Atvinnuhúsnæði

Einar Hermannsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Atvinnuhúsnæði

2 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Síðumúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 30

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

2 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 30

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

2 dagar síðan

Til leigu
Til leigu

Ármúli, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 450

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 450

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

1 mánuður síðan