Samanburður á eignum

Heiðargerði, Akranesi

Heiðargerði 6, 300 Akranesi
39.800.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 05.07.2019 kl 16.02

 • EV Númer: 2508704
 • Verð: 39.800.000kr
 • Stærð: 150.7 m²
 • Svefnherbergi 7
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1952
 • Tegund: Hæð, Tvíbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Benedikt Ólafsson og Húsasalan s: 537-9000 kynna:  Einstaklega falleg hæð og ris með miklu tækifæri. Um er að ræða sjarmerandi 150,7 fm. 8 herb. sérhæð og ris í góðu tvíbýli á mjög rólegum og góðum stað Heiðargerði 6 Akranesi. Eign með miklu möguleikum. 

ATH: 

Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2020 er 37.450.000 kr.

Fyrirhugað mat tekur gildi 31. desember næstkomandi.

Upplýsingar gefur:
Benedikt Ólafsson Lögg. fasteignasali í félagi fasteignasala sími: 661 7788 eða sendu á Netfangið: bo@husasalan.is og þú gætir jafnvel skoðað samdægurs.

Eignin skiptist í:
Hæð.  Forstofa, hol, stofa / borðstofa, eldhús, hjónaherbergi með fataherbergi innaf, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Ris. Hol, fimm svefnherbergi, baðherbergi.

Nánari lýsing: 

Hæð:
Forstofa:
með fatahengi, kókos teppi á gólfi.
Hol: Innaf forstofu er komið inn í bjart hol, parket á gólfi. 
Stofa / borðstofa: er björt með parketi á gólfi.
Eldhús: Mjög smekklegt, búið að endurnýja innréttingu og tæki að hluta til, parket á gólfi. 
Hjónaherbergi: er mjög rúmgott með stóru fataherbergi innaf, parket á gólfi. 
Baðherbergi: Snyrtilegt með stóru flísalögðu baðkari, upphengt salerni, gólf og votrými eru flísalögð . Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 

Ris:
Hol:
 Gengið er upp steyptan stiga frá forstofu komið er í gott hol með parket á gólfi.
Svefnherbergi: Fimm herbergi eru á efri hæðinni og eru þrjú þeirra mjög rúmgóð, parket á gólfum.

Sameiginleg hjóla og vagna geymsla er á jarðhæðinni.
Þakk nýlega allt yfirfarið, nýtt járn og pappi á þaki.

Stutt er í alla þjónustu, eign sem vert er að skoða.
"Þarft þú að selja? Vantar eignir allar stærðir af eignum á skrá, bíð þér upp á frítt verðmat. Sé um ljósmyndun og drónamyndatökur á eigninni þinni"
" Ég hef heilindi og dugnað að leiðarljósi sem verður að árangri."

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Húsasalan fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 39.800.000kr
 • Fasteignamat 29.800.000kr
 • Brunabótamat 41.400.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Tvíbýlishús
 • Bygginarár 1952
 • Stærð 150.7m2
 • Herbergi 9
 • Svefnherbergi 7
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 5. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Heiðargerði
 • Bær/Borg 300 Akranesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 300
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Benedikt Ólafsson
Benedikt Ólafsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sandabraut, Akranesi

29.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 110.2

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

3 mánuðir síðan

29.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 110.2

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skagabraut, Akranesi

20.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.3

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

1 vika síðan

20.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.3

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Vitateigur, Akranesi

38.600.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 197.4

Hæð, Hæð í fjórbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

3 mánuðir síðan

38.600.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 197.4

Hæð, Hæð í fjórbýlishúsi

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Merkigerði, Akranesi

32.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 157.2

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

3 dagar síðan

32.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 157.2

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

3 dagar síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Akurgerði, Akranesi

34.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 124.1

Hæð

Ragnheiður Rún Gísladóttir

3 mánuðir síðan

34.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 124.1

Hæð

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sóleyjargata, Akranesi

32.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 148.8

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

5 mánuðir síðan

32.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 148.8

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sóleyjargata, Akranesi

32.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 148.8

Hæð, Þríbýlishús

Heimir Bergmann

3 mánuðir síðan

32.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 148.8

Hæð, Þríbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skólabraut, Akranesi

29.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 130.2

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

2 mánuðir síðan

29.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 130.2

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Háholt, Akranesi

41.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 191.1

Hæð, Tvíbýlishús

Ragnheiður Rún Gísladóttir

1 mánuður síðan

41.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 191.1

Hæð, Tvíbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkubraut, Akranesi

29.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 120

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

Daníel Rúnar Elíasson

3 mánuðir síðan

29.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 120

Hæð, Hæð í tvíbýlishúsi

3 mánuðir síðan