Samanburður á eignum

Kvisthagi, Reykjavík

Kvisthagi 12, 107 Reykjavík
230.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.10.2019 kl 14.46

 • EV Númer: 2508927
 • Verð: 230.000.000kr
 • Stærð: 427 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 4
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

MIKLABORG ehf. kynnir: Kvisthaga 12, sem er einbýlishús á 3 hæðum með aukabúð á jarðhæð, innisundlaug og bílskúr samtals 427 fm.Húsið er teiknað af Einari Sveinssyni arkitekt árið 1953 og stendur á 1022,0 fm lóð.Eignin er á 2 fastanúmerum: Húsið, bílskúr og sundlaug nr. 2027886 og 93,6 fm. íbúð í kjallara nr. 2027887

Nánari lýsing eignarinnar:

1. hæð.   Aðalinngangur með gestasnyrtingu og fatahengi. Gengið inn í hol með arni og fallegum stiga uppá efri hæðina.  Stofurnar eru þrjár samliggjandi, rúmgóðar og bjartar með útgangi út á svalir þaðan sem er gengt niður í garðinn. Ein stofan er nýtt sem bókaherbergi.  Fallegur bogagluggi er í stofu.  Eldhúsið er rúmgott með eldri innréttingu og  góðum borðkrók við bogaglugga.  

2. hæð.  Gengið um  stiga við stóran glugga upp á stigapall. Þar eru fjögur  svefnherbergi,  ásamt stóru baðherbergi sem er flísalagt með  baðkari, sturtuklefa og innréttingu. Stórar svalir ( yfir stofum) eru út af einu herbergjana og þaðan sést til sjávar. 

Jarðhæð.  Þar er þriggja herbergja 93,6 fm.íbúð með sér inngangi. Rúmgóð  stofa og tvö svefnherbergi, eldhús og baðherbergi með sauna.  Á jarðhæð er að auki útgangur, hol, herbergi  með litlum eldunarkrók sem notað er sem vinnuherbergi,  geymslur, kyndiklefi og þvottahús, þaðan sem gengið er út í garð og út að sundlaug/bílskúr.

Bílskúr/sundlaug.  Byggingin er tvískipt annarsvegar ca. 24 fm
bílskúr og hinsvegar  53 fm  sundlaugarsalur  með sturtuklefa og
tækjarými. Sundlaugin sjálf er ca. 25 fm. Veggur rýmisins að garðinum er gler og timbur.  

Nánari upplýsingar gefa:

Þórhallur Biering Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@miklaborg.is 

Friðrik Þ. Stefánsson Hdl. og aðstoðarm. fasts. í síma 616 1313 eða fridrik@miklaborg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 230.000.000kr
 • Fasteignamat 102.700.000kr
 • Brunabótamat 70.600.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 427m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 4
 • Baðherbergi 4
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Skráð á vef: 17. október 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kvisthagi
 • Bær/Borg 107 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 107
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórhallur Biering
Þórhallur Biering

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Þrastargata, Reykjavík

79.900.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 106.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Dan Valgarð S. Wiium

4 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herb.: 1 Baðherb.: 2m²: 106.3

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Einimelur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 246

Einbýlishús

Páll Þórólfsson

2 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 246

Einbýlishús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Þrastargata, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 106.3

Einbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

3 vikur síðan

79.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 106.3

Einbýlishús

3 vikur síðan