Samanburður á eignum

Ingólfsstræti til leigu, Reykjavík

Ingólfsstræti til leigu 16, 101 Reykjavík
240.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.07.2019 kl 09.20

 • EV Númer: 2518544
 • Verð: 240.000kr
 • Stærð: 45.8 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1928
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til leigu

Lýsing

TIL LEIGU.

Til leigu glæsileg og vel skipulögð 45,8 fermetra 2ja herbergja íbúð á 2. hæð á eftirsóttum stað við Ingólfsstræti í Reykjavík. Íbúðinni fylgir 23 fermetra þaksvalir með heitum potti. Íbúðin er eitthvað stærri að grunnfleti þar sem hluti af henni liggur undir súð. Íbúðin var öll endurnýjuð árið 2005, m.a. eldhús, baðherbergi, gólfefni og allar lagnir. Íbúðin fékk að halda upprunalegum sjarma að miklu leyti þar sem upprunalegar hurðir, hurða,- og gluggakarmar fengu að halda sér. Húsið verður viðgert og málað í sumar. Um er að ræða eitt af glæsilegri steinhúsum í miðbæ Reykjavíkur byggt árið 1928. 

Leigan er kr. 240.000,- á mánuði. Inn í því er rafmagn, hiti og hússjóður. Íbúðin er laus um miðjan júlí. Leigist með eða án húsgagna.

Lýsing eignar:
Anddyri/hol: Viðarparket á gólfi og fatahengi.
Stofa: Með viðarparketi á gólfi, fallegir loftlistar og rósettur í lofti, gluggar til austurs með útsýni upp Hallveigarstíg og að Aðventkirkjunni.
Svefnherbergi: Með viðarparketi á gólfi, fallegum loftlistum, stórum klæðaskáp á heilan vegg sem nær upp í loft, gluggi til suðurs.
Baðherbergi: Er með flísalögðu gólfi og hluta veggja, baðkar með sturtutækjum, innrétting við vask og handklæðaofn. 
Eldhús: Með flísum á gólfi, hvít eldhúsinnrétting með vönduðum stál eldhústækjum frá Whirlpool (uppþvottavél, bakaraofn, keramik helluborð), gluggi til norðurs og útgengi út á stórar svalir til vesturs, norðurs og austurs.
Svalir: Eru mjög stórar, eða um 23 fermetrar. Heitur pottur með skjólgirðingu umhverfis og viðarfjalir á svölum. Útsýni út á sundin til vesturs og upp Hallveigarstíg til austurs.

Sameign:
Stigagangur: Er afar glæsilegur. Flísalagður við inngang á jarðhæð og í kjallara með svörtum og hvítum flísum í anda fimmta áratugarins. Fallegt nýlegt teppi á stiga. Glæsilegt handrið við stiga úr járni og útskornum viði.
Sameiginleg geymsla: Er á jarðhæð. Dúkur á gólfi og gluggi til austurs.
Sameiginlegt þvottahús: Er á jarðhæð. Flísalagt með glugga til vesturs.

Um er að ræða mikið endurnýjaða íbúð á afar vinsælum stað í miðborg Reykjavíkur. Öll íbúðin hefur öll verið endurnýjuð á smekklegan hátt. 

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir F. Hallgrímsson, hdl. og lögg. fasteignasali í síma 849-0672 á netfanginu heimir@fastmark.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 240.000kr
 • Fasteignamat 26.000.000kr
 • Brunabótamat 13.050.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1928
 • Stærð 45.8m2
 • Herbergi 2
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Hæðir í húsi 4
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 11. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ingólfsstræti til leigu
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Jón Guðmundsson
Jón Guðmundsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Vesturgata, Reykjavík

36.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 72.8

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

7 mánuðir síðan

36.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 72.8

Fjölbýlishús

7 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Skúlagata, Reykjavík

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 60.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Steinar S. Jónsson

2 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 60.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sólvallagata, Reykjavík

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.4

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

4 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.4

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skólavörðustígur, Reykjavík

62.900.000kr

Herbergi: 2m²: 113.2

Fjölbýlishús

Heiðar Friðjónsson

7 dagar síðan

62.900.000kr

Herbergi: 2m²: 113.2

Fjölbýlishús

7 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

42.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 59.8

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

42.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 59.8

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Reykjavíkurvegur, Reykjavík

34.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 56.2

Fjölbýlishús

Axel Axelsson

4 mánuðir síðan

34.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 56.2

Fjölbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Barónsstígur, Reykjavík

64.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.6

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

3 vikur síðan

64.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 99.6

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

83.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 122.6

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

83.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 122.6

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 100.9

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 100.9

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

44.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 67.6

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

44.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 67.6

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan