Samanburður á eignum

Laufásvegur, Reykjavík

Laufásvegur 66, 101 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.07.2019 kl 11.20

 • EV Númer: 2526851
 • Stærð: 327.6 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 3
 • Byggingarár: 1938
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fateignasalan TORG kynnir:
 
Glæsilegt einbýli í fúnkísstíl með auka íbúð við Laufásveg í Þingholtunum. Húsið er byggt árið 1938 og stendur á 682.7 fm eignarlóð og er teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni. Eignin hefur öll verið endurgerð með það að leiðarljósi að varðveita byggingasögulegt og listrænt gildi þess og hefur götumyndin verið friðuð. 

***Bókið skoðun hjá Hafliða fasteignasala í síma 846 – 4960 eða Hafdísi fasteignasala í síma 820-2222***
 
Eignin er 327.6 m² og er bílskúr þar af 26 fm. en eigin skiptist í tvær íbúðir. 
 
Árið 2012 fóru miklar endurbætur fram á húsinu. Var það endurnýjað á glæsilegan hátt að innan, Húsið drenað og klóak endurnýjað. Þá var húsið steinað að utan, járn á þaki endurnýjað sem og garðurinn og stéttir í kringum húsið sem Björn Jóhannsson landslagsarkitekt hannaði. 

 
Fallegt niðurlímt gegnheilt parket er á flestum rýmum sem lagt er í síldarbeinamunstri. 
 
Allar innréttingar og hurðir eru hannaðar af Pétri Hafsteini og sérsmíðaðar hjá Trésmiðjunni Stíganda ehf. á Blönduósi
 
Eldhúsið er sérlega vandað með 90cm SMEG eldavél og Mile háf og innbyggðri uppþvottavél. Þá er stór Liebherr ískápur með frysti og vínkæli. Borðplötur eru úr möttu graníti. 

 
Aðal baðherbergið er glæsilegt, flísalagt í hólf og gólf með mósaík flísum, stórri sturtu og frístandandi baðkari. Vönduð innbyggð blöndunartæki og frístandandi baðtæki eru frá VOLA. 

Á fyrstu hæð er gestasnyrting, hol, eldhús, borðstofa, setustofa og bókaherbergi. Frá borðstofu er gengið út á stórar flísalagaðar svalir og er þaðan hægt að ganga út í garð. Fallegur arinn er í stofu og inn af henni er bókaherbergi með skápum. 
 
Gengið er upp fallegan teppalagaðan stiga á efri hæð húsins. Fallegur stór gluggi er í stigahúsinu. Þar eru stórt hjónaherbergi með góðum skápum og útgengi út á góðar svalir. Rennihurð er frá hjónaherberginu inn á baðherbergi. Tvö önnur svefnherbergi eru á annari hæð. Annað er spegilmynd af hjónaherberginu, annað er minna og án fataskáps.
 
Bílskúr með sérinngangi, rafmagni og heitu og köldu vatni.
 
Falleg, rúmgóð og björt 2. herbergja íbúð með sérinngangi er í kjallara húsins sem var hún endurgerð og innréttuð á sama tíma. Auðvelt væri að bæta við öðru svefnherbergi. Hiti er í gólfum á þeim rýmum sem eru flísalögð. 

Um er að ræða glæsilegt og íburðarmikið hús sem er gott dæmi um góða varðveislu byggingararfins. Húsið endurspeglar merkar skipulagshugmyndir 3. áratugs 20. aldar og er mikilvægur þáttur í götumynd Laufásvegar. 

Hafliði Halldórsson, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali veitir allar nánari upplýsingar í síma 846-4960 eða í gegnum netfangið Haflidi@fstorg.is  eða Hafdís Rafnsdóttir sölustjóri og löggiltur fasteignasali í síma 820-2222 eða hafdis@fstorg.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 149.750.000kr
 • Brunabótamat 84.560.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á þremur hæðum
 • Bygginarár 1938
 • Stærð 327.6m2
 • Herbergi 9
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 5
 • Baðherbergi 3
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 0
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 17. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

26 m² 1938

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Laufásvegur
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Hafdís Rafnsdóttir
Hafdís Rafnsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Sólvallagata, Reykjavík

114.900.000kr

Baðherb.: 3m²: 174.6

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Ásmundur Skeggjason

1 mánuður síðan

114.900.000kr

Baðherb.: 3m²: 174.6

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

1 mánuður síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Grundarstígur 9, Reykjavík

93.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 170.5

Einbýlishús

Þorlákur Einar Ómarsson

13 klukkustundir síðan

93.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 170.5

Einbýlishús

13 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Öldugata, Reykjavík

225.000.000kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 482.2

Einbýlishús

Þórhallur Biering

5 mánuðir síðan

225.000.000kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 482.2

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Bauganes, Reykjavík

107.500.000kr

Herbergi: 4m²: 228.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

107.500.000kr

Herbergi: 4m²: 228.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Kárastígur, Reykjavík

36.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 37.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Steinar S. Jónsson

13 klukkustundir síðan

36.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 37.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

13 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Sóleyjargata, Reykjavík

240.000.000kr

Herbergi: 9 Baðherb.: 7m²: 401.9

Einbýlishús

Jason Ólafsson

3 vikur síðan

240.000.000kr

Herbergi: 9 Baðherb.: 7m²: 401.9

Einbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Fáfnisnes, Reykjavík

115.000.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 243.7

Einbýlishús

Heimir Fannar Hallgrímsson

2 mánuðir síðan

115.000.000kr

Herbergi: 5 Barðh.: 1m²: 243.7

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Bjarkargata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 396.4

Einbýlishús

Þröstur Þórhallsson

6 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 396.4

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Freyjugata, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.7

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

4 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.7

Einbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Laufásvegur, Reykjavík

149.000.000kr

Baðherb.: 3m²: 260.4

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Dan Valgarð S. Wiium

5 mánuðir síðan

149.000.000kr

Baðherb.: 3m²: 260.4

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

5 mánuðir síðan