Nánari lýsing: Húsnæðið er á tveimur hæðum og er efri hæð björt með mikilli lofthæð og stórum verslunargluggum bæði í austur og á norðurlhlið hússins. Innaf verslunarrými eru skrifstofur og fundarherbergi. Gengið er niður stiga á neðri hæðina sem einnig hefur verið nýtt sem verslunarhúsnæði. Lageraðstaða er á jarðhæð og þar er stór innkeyrsluhurð og móttaka fyrir vörur. Sér merkt einkabílastæði fylgja húsinu bæði að neðanverður og á vesturhlið hússins.
Húsið staðsett við fjölfarna götu og hefur gott auglýsingagildi. Góð aðkoma er að húsinu. Laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Þröstur Þórhallsson lögg. fasteignasali í síma 8970634 eða throstur@miklaborg.is
Skoða allar myndir