Samanburður á eignum

Vitastígur, Bolungarvík

Vitastígur 9, 415 Bolungarvík
22.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 15.07.2019 kl 14.35

 • EV Númer: 2554951
 • Verð: 22.000.000kr
 • Stærð: 150 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 1952
 • Tegund: Parhús, Parhús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

LANDMARK fasteignamiðlun kynnir:  Fallegt 150 fm, 5-6 herbergja parhús á skemmtilegum stað í Bolungarvík.  Töluvert endurbætt hús sem býður upp á aukaíbúð á neðri hæð. Nýlegt járn á þaki, nýleg útidyrahurð og gluggar hafa verið endurnýjaðar fyrir nokkrum árum og ísett þrefalt gler.

Efri hæð:  Gengið inn í húsið af suðurverönd.
Forstofa er flísalögð.
Stofurnar eru tvær samliggjandi með harðparketi á gólfum.
Baðherbergið er flísalagt með hvítri innréttingu, baðkari og handklæðaofni.
Hjónaherbergið er með parketi á og fataskáp.
Eldhúsið er með harðparketi á gólfi og hvítri innréttingu. Tengi fyrir uppþvottavél.

Neðri hæð: Sérinngangur er á neðri hæð en einnig innangengt úr stofu niður hringstiga.
Stofa er á neðri hæð með harðparketi, einnig hægt að nýta sem svefnherbergi.
Svefnherbergi rúmgott með harðparketi og fataskápum.
Baðherbergið er flísalagt með sturtuklefa, hvítri innréttingu og glugga.
Svefnherbergi með nýleglu parketi á gólfi.
Rúmgott þvottahús á neðri hæð og köld geymsla undir stiga.

Lóðin kringum húsið er í fallegri rækt.  

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 22.000.000kr
 • Fasteignamat 10.900.000kr
 • Brunabótamat 42.000.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Parhús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1952
 • Stærð 150m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 15. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vitastígur
 • Bær/Borg 415 Bolungarvík
 • Svæði: Vestfirðir
 • Póstnúmer 415
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sigurður Samúelsson
Sigurður Samúelsson
51249008962312
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum