Samanburður á eignum

Þverfell Lundareykadal, Borgarnesi

Þverfell Lundareykadal , 311 Borgarnesi
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 30.09.2019 kl 18.39

  • EV Númer: 2556752
  • Tegund: Lóð / Jarðir
  • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími: 550 3000 er með til sölu jörðina Þverfell  landnúmer 134369  Lundarreykjadal í Borgarbyggð. 
 
Stærðin á landareign jarðarinnar er tæplega 4.000 hektarar og er jörðin í um 65 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. 

Ábúendur á Þverfelli I og Þverfelli II sem eru á landareigninni eru með ábúðarrétt. Jörðin er að mestu í 200 – 300 metra hæð yfir sjávarmáli og er staðsett innst í Lundarreykjardalnum. 
Jörðin liggur að lang mestu leiti að landi Þingvallakirkju, en einnig að landi sem verður líklega dæmt sem Þjóðlenda á næstunni.
Á landareign jarðarinnar eru mörg vötn, þau stærstu Reyðarvatn og Uxavatn..
Reyðarvatn er í Borgarfjarðarsýslu, upp frá botni Lundarreykjadals. Reyðarvatn er 8,3 km2  að stærð og hæð yfir sjávarmáli er um 300 metrar. Í vatnið austanvert kemur Reyðarlækur úr Stóra-Brunnvatni. Frá norðaustri falla í það tvær ár, Leirá og Fossá. Í tungunni milli ánna eru rústir eyðibýlis. Grímsá fellur úr vatninu til norðvesturs. 
Í Reyðarvatni er allmikið af bleikju og murtu. Veiðst hafa yfir 12 punda fiskar í Reyðarvatni, en algengasta stærð fiskanna sem þar veiðast er 1-3 pund og er þá murtan ekki talin með. Margir góðir veiðistaðir eru allt í kringum vatnið. Einn besti veiðistaðurinn er þar sem Grímsá rennur úr vatninu og annar veiðistaður er þar sem Fossá rennur í vatnið. Þar sem Reyðarvatn liggur að hluta til að væntanlegri þjóðlendu, þá eru aðilar að því veiðifélagi bændur (þ.m.t. Þverfellsbóndinn) þ.e. bændur sem eiga þá væntanlegan upprekstrarrétt að Þjóðlendunni.
Þverfell I og Þverfell II sem eru á landareigninni og er í ábúð eins og áður sagði fá tæplega helming af arði Veiðifélagins. Uxavatn svo og öll önnur vötn sem tilheyra jörðinni eru innan jarðarinnar og liggja ekki að annarri jörð né væntanlegri þjóðlendu og því er ekkert veiðifélag um þau vötn og þau því alfarið í umsjá Þverfells jaðrainnar.
Tunguá  sameinast við Grímsá við Brautartungu. Í Uxavatni er mjög merkilegur og sjaldgæfur silungastofn og ágæt veiði.
Ábúandi hefur heitt vatn úr borholum er leitt að landinu og notað til upphitunar á bæjunum Þverfelli I og II.  Á rennur við bæi Þverfells og er því nægt heitt og kalt vatn á landareigninni.
Tilvísunarnúmer 10-2123
 

Sjá kynningarskjal hér

Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is fasteignir.is/mbl.is/fasteignir/ fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm: 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
María Magnúsdóttir hdl og lögg. fasteignasali gsm: 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Staðsetning og fleira

  • Heimilisfang Þverfell Lundareykadal
  • Bær/Borg 311 Borgarnesi
  • Svæði: Vesturland
  • Póstnúmer 311
  • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

  • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Garðyrkjubýlið Sólbyrgi, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 5391.2

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 5391.2

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarnes Borgarbyggð, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 198.6

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

11 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 198.6

Lóð / Jarðir

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarás, Borgarnesi

3.490.000kr

Lóð / Jarðir

Svanþór Einarsson

3 vikur síðan

3.490.000kr

Lóð / Jarðir

3 vikur síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Stapaás, Borgarnesi

1.100.000kr

m²: 4867

Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

10 klukkustundir síðan

1.100.000kr

m²: 4867

Lóð / Jarðir

10 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Birkiás, Borgarnesi

1.000.000kr

m²: 3317

Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

4 mánuðir síðan

1.000.000kr

m²: 3317

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Birkiás, Borgarnesi

1.000.000kr

m²: 3887

Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

4 mánuðir síðan

1.000.000kr

m²: 3887

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Birkiás, Borgarnesi

1.000.000kr

m²: 4867

Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

4 mánuðir síðan

1.000.000kr

m²: 4867

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Nestjörn, Borgarnesi

19.500.000kr

m²: 1000000

Lóð / Jarðir

Jason Ólafsson

5 mánuðir síðan

19.500.000kr

m²: 1000000

Lóð / Jarðir

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Birkiás, Borgarnesi

1.000.000kr

m²: 3726

Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

4 mánuðir síðan

1.000.000kr

m²: 3726

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarás, Borgarnesi

3.900.000kr

Lóð / Jarðir

Eiríkur Svanur Sigfússon

2 vikur síðan

3.900.000kr

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan