Samanburður á eignum

Hólavegur, Sauðárkróki

Hólavegur 28, 550 Sauðárkróki
32.100.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.07.2019 kl 10.44

 • EV Númer: 2578132
 • Verð: 32.100.000kr
 • Stærð: 138.9 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1960
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasalan Domus á Blönduósi kynnir efri hæð í tvíbýlishúsi við Hólaveg á Sauðárkróki. Húsið er byggt árið 1960 úr steinsteypu og er skráð alls 138,9 fermetrar að meðtöldum 31,9 fermetra bílskúr.

Gengið er um sameiginlegan inngang með flísalagðri forstofu á jarðhæð, upp teppalagðan stiga. Á stigapalli er útgangur á svalir og fatahengi. Í miðju íbúðarinnar er rúmgott hol með flísum á gólfi sem jafnframt er gólfefnið í stofu. Í eldhúsi er snyrtileg eldhúsinnrétting og korkflísar á gólfi. Inn af eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi og geymsla/búr með lakkað gólf. Tvö stór svefnherbergi eru í íbúðinni og eitt minna. Gólfefni í svefnherbergjum er parket og harðparket, upprunalegir skápar eru í hjónaherbergi.

Ofnar og hitalagnir í íbúðinni er nýlegt, neysluvatnslagnir upprunalegar. Bílskúr er einangraður að innan og gólf lakkað. Gluggar á langhlið gefa góða birtu í honum.

Seljandi eignarinnar er dánarbú og getur því ekki uppfyllt upplýsingaskyldu sína umfram það sem kemur fram í lýsingu. Seljandi bendir því kaupanda á að gæta sérstakrar árvekni við skoðun á eigninni og leiti sér aðstoðar sérfræðinga til að meta ástand eignarinnar. 

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@domus.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 32.100.000kr
 • Fasteignamat 23.050.000kr
 • Brunabótamat 37.560.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Bygginarár 1960
 • Stærð 138.9m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 19. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

32 m² 1985

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hólavegur
 • Bær/Borg 550 Sauðárkróki
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 550
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Stefán Haraldsson
Stefán Haraldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum