Samanburður á eignum

Vogatunga , Mosfellsbæ

Vogatunga 75, 270 Mosfellsbæ
57.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 23.08.2019 kl 19.38

 • EV Númer: 2582419
 • Verð: 57.900.000kr
 • Stærð: 176.1 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 1582
 • Tegund: Parhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Eignatorg kynnir: Eignin er seld og í fjármögnunarferli.
Glæsilegt og sérlega vel skipulagt 4ra herbergja parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Gott útsýni er frá húsinu til Esjunnar. Hátt er til lofts í stofu og eldhúsi. Vandaður byggingaraðili.

Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðarhlutinn 142,7 fm og bílskúrinn 33,4 fm. Samtals er eignin því skráð 176,1 fm.

Nánari lýsing: Húsið er byggt úr forsteyptum einingum með einhalla þaki. Skv. teikningum er gert ráð fyrir forstofu, rúmgóðri stofu og eldhúsi með gluggum á tvo vegu, hurð út í lóðina og aukinni lofthæð, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi innaf, tveimur rúmgóðum barnaherbergjum, baðherbergi, þvottahúsi og geymslu. Innangengt er í bílskúrinn.

Húsið skilast fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð ca 20 cm. undir endanlegu yfirborði.
 
Að innan eru útveggir og burðarveggir tilbúnir til sandspörslunar. Léttir veggir fylgja ekki. Húsið er fulleinangrað. Loft tilbúin fyrir lagnagrind. Gólf íbúðarhluta flotuð. Gólfhitalagnir í öllum gólfum. Inntök komin inn í hús.
 
Ásett verð kr. 57.900.000.-

Einnig er hægt að fá húsið afhent tilbúið til innréttinga með vinnuljósarafmagni.
 
Ásett verð kr. 65.900.000.-

Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á.
 

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,4% – 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt kr. 0 – 75.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 57.900.000kr
 • Fasteignamat 8.190.000kr
 • Brunabótamat 0kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Parhús
 • Bygginarár 1582
 • Stærð 176.1m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 23. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

33 m² 1582

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vogatunga
 • Bær/Borg 270 Mosfellsbæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 270
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Reykjamelur, Mosfellsbæ

63.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 150.8

Parhús

Atli S Sigvarðsson

1 mánuður síðan

63.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 150.8

Parhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Asparlundur, Mosfellsbæ

63.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 150.8

Parhús

Atli S Sigvarðsson

3 dagar síðan

63.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 150.8

Parhús

3 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Vogatunga – Opið hús, Mosfellsbæ

57.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 176.1

Parhús

Björgvin Guðjónsson

12 klukkustundir síðan

57.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 176.1

Parhús

12 klukkustundir síðan