Samanburður á eignum

Breiðagerði, Reykjavík

Breiðagerði 21, 108 Reykjavík
74.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.07.2019 kl 20.26

 • EV Númer: 2582525
 • Verð: 74.900.000kr
 • Stærð: 142.7 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

***Opið hús mánudaginn 22 júlí kl. 18:30-19.00, Velkominn!***Miklaborg kynnir: Fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús á þessum frábæra stað í Reykjavík, örstutt frá skóla og leikskóla. Í húsinu eru fimm svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpshol og opið eldhús inn í bjarta stofu. Stórt ris sem ekki er talið með inni í fermetratölu hússins sem m.a. er hægt að nota sem auka svefnherbergi. Fallegur afgirtur suðurgarður með stórum timburpalli, tveimur góðum geymsluhúsum og heitum potti.

Forstofa er björt með fallegum opnanlegum glugga, dökkum flísum á gólfi og hvítum sérsmíðunum fataskáp. Gestasnyrting er með dökkum flísum á gólfi, fallegri veggklæðningu bakvið upphengt salernið, góðu borðplassi og handklæðaofni. Eldhús er nýlega uppgert og opið inn í stofu. Hvít sérsmíðuð eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi, gashelluborði og tengi fyrir uppþvottavél. Granítborðplata og flísar milli efri og neðri skápa. Borðstofa tekur við af eldhúsi, með innfelldri lýsingu en þar er sérsmíðaður upphengdur skápur í stíl við eldhúsinnréttinguna sem fylgir með. Stofa er björt og falleg og þaðan er gengið út á stóran timburpall. Svefnherbergin á hæðinni eru þrjú, eitt stórt og rúmgott með stórum fataskáp, annað minna með tvöföldum fataskáp og það þriðja er frekar lítið. Á svefnherbergisgangi er einnig góður tvöfaldur fataskápur en þaðan er gengið niður fallegan stiga á jarðhæð hússins. Aðalhæð hússins var tekin í gegn árið 2014 og voru þá m.a. settar upp nýjar innréttingar og ný gólfefni að mestu. 

Á jarðhæð er að finna sjónvarpshol með flísum á gólfi, rúmgott baðherbergi með hornbaðkari, upphengdu salerni, góðri innréttingu og handklæðaofni. Þar er einnig aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Á jarðhæð er einnig að finna kalda geymslu og tvö rúmgóð svefnherbergi með parketi á gólfum. Sérinngangur er á jarðhæð.

Úr forstofu á aðalhæð er gengið upp teppalagðan stiga upp í c.a 60 fm. ris með kvisti. Ekki er full lofthæð í risi og eu því fermetrar þar ekki inni í birtri fermetratölu hjá Þjóðskrá Íslands. Húsið er því stærra að gólffleti um því sem nemur risinu. Í risi er góð geymsla, miðrými og rými sem í dag er notað sem svefnherbergi. 

Húsið er mikið endurnýjað að innan sem utan. Að utan fóru fram múrviðgerðir sumarið 2018 og var húsið málað. Gluggar eru nýmálaðir að utan. Garðurinn er fallegur, sólríkur og skjólgóður með stórri timburverönd, tveimur góðum geymslu/hobby húsum og heitum potti. 

Nánari upplýsingar veitir Óskar H. Bjarnasen, lögmaður og löggiltur fasteignasali í síma 691-1931- ohb@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 74.900.000kr
 • Fasteignamat 60.000.000kr
 • Brunabótamat 42.100.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 142.7m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 21. júlí 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Breiðagerði
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Óskar H Bjarnasen
Óskar H Bjarnasen

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Rauðagerði, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 6 Baðherb.: 4m²: 312.5

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Davíð Ólafsson

2 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 6 Baðherb.: 4m²: 312.5

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Láland, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 363.7

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

4 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 363.7

Einbýlishús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Langagerði, Reykjavík

86.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 162.1

Einbýlishús

Friðrik Þ Stefánsson

7 mánuðir síðan

86.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 162.1

Einbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Seljugerði, Reykjavík

190.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 334

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

190.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 334

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Sogavegur, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 265

Einbýlishús

Svan G Guðlaugsson

6 mánuðir síðan

89.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 265

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðargerði, Reykjavík

75.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 211.9

Einbýlishús

Axel Axelsson

1 ár síðan

75.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 211.9

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðargerði, Reykjavík

75.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 206.3

Einbýlishús

Jason Kristinn Ólafsson

1 ár síðan

75.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 206.3

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðargerði, Reykjavík

77.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

Axel Axelsson

1 ár síðan

77.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Stjörnugróf, Reykjavík

82.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 154.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ægir Breiðfjörð

1 mánuður síðan

82.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 154.5

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Heiðargerði, Reykjavík

82.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

Axel Axelsson

2 ár síðan

82.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.5

Einbýlishús

2 ár síðan