Samanburður á eignum

Hofteigur, Reykjavík

Hofteigur 20, 105 Reykjavík
44.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 22.08.2019 kl 12.20

 • EV Númer: 2610281
 • Verð: 44.500.000kr
 • Stærð: 106.7 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Byggingarár: 1954
 • Tegund: Fjórbýlishús, Hæð
 • Tegund: Opið hús, Til sölu

OPIÐ HÚS 27. ágúst 2019 kl 17:30 til 18:00

HÚSASKJÓL KYNNIR:

*** Opið hús, þriðjudaginn 27.8 frá kl 17:30 – 18:00, Guðbrandur K Jónasson lgfs tekur á móti áhugasömum ***

Bjarta og rúmgóða 3ja herbergja 106,7 fm íbúð með sérinngang í kjallara við Hofteig.  Leik- og grunnskóli ásamt Laugardalslaug eru í göngufæri, þá er stutt ganga í fjölskyldu- og húsdýragarðinn. 

Forstofa er með fatahengi,  flísum á gólfi og hluta veggja.
Rúmgott miðrými er með harðparket á gólfi, þaðan er gengið í aðrar vistaverur íbúðarinnar og litla geymslu.
Herbergi 1 er með parketi á gólfi og stórum fataskápum.
Herbergi 2 er með góðum fataskápum og parket á gólfi.
Stofan er björt og rúmgóð með útgengi út í garð, harðparket á gólfi.
Baðherbergið er með opnanlegum glugga, er endurnýjað að hluta, með upphengdu wc, vask í lítilli innréttingu ásamt línskáp, handklæðaofni og hita í gólfi. Sturtuklefinn er veglegur, flísalagður gólf og veggir.  
Eldhúsið er með fínni innréttingu og flísum á gólfi.
Þvottahús er í sameign, garðurinn er vel gróinn og fyrirtaks leiksvæði fyrir börn.

Fyrirhugað fasteignamat 2020 er 43.100.000,-

Í stuttu máli, vel staðsett, björt og falleg íbúð í grónu hverfi.

Upplýsingar veitir Guðbrandur Kristinn Jónasson, lgfs í síma 896 3328, gudbrandur@husaskjol.is 

 

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar

Kíktu á Húsaskjól á Facebook
Kíktu á vefsíðu Húsaskjóls

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 44.500.000kr
 • Fasteignamat 40.050.000kr
 • Brunabótamat 28.050.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Hæð
 • Bygginarár 1954
 • Stærð 106.7m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar
 • Skráð á vef: 22. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hofteigur
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Guðbrandur Jónasson
Guðbrandur Jónasson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Laugateigur, Reykjavík

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 184.8

Hæð

Ólafur Finnbogason

4 vikur síðan

84.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 184.8

Hæð

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Gullteigur, Reykjavík

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 95.2

Hæð

Þóra Þrastardóttir

3 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 95.2

Hæð

3 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Hrefnugata, Reykjavík

69.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 141.7

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

Þórey Ólafsdóttir

5 dagar síðan

69.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 141.7

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Bollagata, Reykjavík

74.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 190

Hæð

Páll Þórólfsson

9 mánuðir síðan

74.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 190

Hæð

9 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Hjálmholt , Reykjavík

89.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 242.3

Hæð, Tvíbýlishús

Ægir Breiðfjörð

1 vika síðan

89.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 242.3

Hæð, Tvíbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Úthlíð, Reykjavík

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.2

Hæð

Þórhallur Biering

1 vika síðan

42.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.2

Hæð

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Háteigsvegur, Reykjavík

62.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 120

Hæð

Atli S Sigvarðsson

7 mánuðir síðan

62.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 120

Hæð

7 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Reykjahlíð, Reykjavík

57.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 133.7

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

Bogi Molby Pétursson

3 mánuðir síðan

57.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 133.7

Hæð, Hæð í þríbýlishúsi

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Auðarstræti, Reykjavík

54.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 109.6

Hæð

Páll Þórólfsson

9 mánuðir síðan

54.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 109.6

Hæð

9 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Hraunteigur, Reykjavík

87.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 211.7

Hæð

Aron Freyr Eiríksson

1 vika síðan

87.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 211.7

Hæð

1 vika síðan