Samanburður á eignum

Dægra 1 Rangárþing eystra, Hvolsvelli

Dægra 1 Rangárþing eystra , 861 Hvolsvelli
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 22.08.2019 kl 10.12

  • EV Númer: 2619154
  • Tegund: Lóð / Jarðir
  • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími 550 3000 er með til sölu jörðina Dægru 1, Rangárþingi eystra.  Um er að ræða 34,66 ha jörð (lögbýli) ásamt íbúðarhúsi, bílskúr, geymslum, útihúsum og tveimur gistihýsum.   Íbúðarhúsið er byggt árið 2009 og skráð 30,5 fm að grunnfleti ásamt risi.  Húsið er á steyptri plötu með hita í gólfi.  Samþykktar teikningar fyrir stækkun hússins um 37,7 fermetra liggja fyrir.  Í kjallara er rúmgott þvottahús og geymsla fyrir gistihúsin.  Húsið hefur verið töluvert endurnýjað á síðasta ári, t.d. nýtt dren og jarðvegsskipti vegna nýbyggingar.  Mikið er um óskráðar eignir á landinu, til að mynda er móttökurými og skrifstofa við hlið íbúðarhúss ásamt yfirbyggðri forstofu.  Á landinu er einnig hesthús/fjárhús, tvö jarðhýsi, gróðurhús, geymslur, reykkofi og þurrkhjallur svo eitthvað sé nefnt.  Samkvæmt fasteigamati er ein skráð geymsla 70,4 fm og er nýtt í dag sem opið fjárhús.  Gestahúsin eru samkvæmt fasteignamati 15 fermetrar hvort og eru fullbúin með palli og skjólveggjum.  Þau voru byggð árið 2017.  Húsin eru í útleigu á booking.com og hafa hlotið frábærar umsagnir, búið er að bóka í húsin fram í tímann.  Töluverð ræktun hefur verið stunduð á jörðinni t.d. jarðaber, rabbabarar, sólberjarunnar, kartöflur, grænmetisgarður og trjárækt.  Landið er vel gróið, blandað af ræktuðum túnum og beitilandi.  Frábært tækifæri til að eignaset jörð á Suðurlandi með tekjum af ferðaþjónustu.
Tilvísunarnúmer 10-2437
 
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími 550 3000
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is fasteignir.is/mbl.is/fasteignir/ fasteignamidstodin@fasteignamidstodin.is

Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali  gsm 892 6000 magnus@fasteignamidstodin.is         
María Magnúsdóttir hdl og lögg. fasteignasali gsm. 899 5600  maria@fasteignamidstodin.is
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími 550 3000 sjofn@fasteignamidstodin.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Staðsetning og fleira

  • Heimilisfang Dægra 1 Rangárþing eystra
  • Bær/Borg 861 Hvolsvelli
  • Svæði: Suðurland
  • Póstnúmer 861
  • Land: Iceland

Hafðu samband

Magnús Leópoldsson
Magnús Leópoldsson

Fá upplýsingar um þessa eign

  • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Múlakot, Hvolsvelli

2.500.000kr

m²: 15825

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

2 mánuðir síðan

2.500.000kr

m²: 15825

Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan

Til sölu

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

6 mánuðir síðan

10.000.000kr

Lóð / Jarðir

6 mánuðir síðan

Til sölu

m²: 17.8

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 17.8

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Múlakot, Hvolsvelli

2.500.000kr

m²: 15825

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

2 mánuðir síðan

2.500.000kr

m²: 15825

Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Ytri-Hóll, Hvolsvelli

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

Dórothea E. Jóhannsdóttir

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Langhólmi Múlakot, Hvolsvelli

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 45000

Lóð / Jarðir

Jón Rafn Valdimarsson

11 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 45000

Lóð / Jarðir

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hlíðarendi Fljótshlíð, Hvolsvelli

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Lóð / Jarðir

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ormskot , Hvolsvelli

55.000.000kr

Herbergi: 4m²: 684.3

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 vikur síðan

55.000.000kr

Herbergi: 4m²: 684.3

Lóð / Jarðir

4 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Stekkjargrund, Hvolsvelli

24.900.000kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 mánuðir síðan

24.900.000kr

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan