Samanburður á eignum

Jörundarholt, Akranesi

Jörundarholt 21, 300 Akranesi
69.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 06.08.2019 kl 13.49

 • EV Númer: 2627885
 • Verð: 69.900.000kr
 • Stærð: 214.8 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: JÖRUNDARHOLT 21, Akranesi. Sérstaklega glæsilegt og vel við haldið einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Stærð húss alls 174.8 fm. og bílskúrs 40,0 fm. Samtals 214,8 fm.

Nánari lýsing:     

NEÐRI HÆÐ: Komið er inn í forstofu með fataskáp. Þaðan er gengið inn í hol sem leiðir inn í önnur rými  á jarðhæð. Eldhús með sprautulakkaðri innréttingu og góðum tækjum. Flísar á milli skápa og gler í hurðum efri skápa.     Samliggjandi björt stofa og borðstofa. Útgengt úr stofu um dyr með tvöfaldri opnun á stóra sólríka suður verönd og fallegan gróinn garð.  Í stofu er fallegur arinn. Gengið inn á gestasnyrtingu úr holi  við stiga og áfram   inn í þvottahús með góðri innréttingu. Gólfhiti og ofnar á jarðhæð.   Útgengt úr þvottahúsi  að bílskúr

EFRI HÆÐ: Tréstigi upp á efri hæð þar sem komið er í sjónvarpshol. Einfalt að breyta sjónvarpsholi í fjórða svefnherbergið. Rúmgott hjónaherbergi er með stórum fataskápum og  útgangi á stórar flísalagðar suður svalir um dyr með tvöfaldri opnun.  Tvö önnur svefnherbergi eru á efri hæð. Hið stærra með  góðum skápum.  Rúmgott  baðherbergi með stóru baðkari með loftnuddi ( heitur pottur). Góðar innréttingar og flísar á veggjum.

GÓLFEFNI: Flísar á forstofu og votrýmum. Planka harðparket annars staðar.  40 m2 góður bílskúr. Hitalögn í innkeyrslu sem er hellulögð. Næg stæði við húsið fyrir bíla / ferðavagna. Sérlega fallegur og  vel hirtur garður. Opið óbyggt svæði við lóðarmörk.  Örstutt á 18 holu  golfvöll  ( Jaðarsvöll ).

Allar nánari upplýsingar gefur Friðrik Þ. Stefánsson Hdl. í s. 616 1313 eða fridrik@miklaborg.is eða Ólafur Finnbogason lögg. fasts. í s. 822 2307 eða olafur@ miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 69.900.000kr
 • Fasteignamat 59.200.000kr
 • Brunabótamat 69.930.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 214.8m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Skráð á vef: 6. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Jörundarholt
 • Bær/Borg 300 Akranesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 300
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Friðrik Þ Stefánsson
Friðrik Þ Stefánsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Brekkubraut, Akranesi

51.300.000kr

Herbergi: 4m²: 193

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

51.300.000kr

Herbergi: 4m²: 193

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Til sölu
Til sölu

Fjólulundur, Akranesi

69.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 233.9

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Daníel Rúnar Elíasson

1 mánuður síðan

69.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 233.9

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Esjubraut, Akranesi

49.900.000kr

Herbergi: 4m²: 168.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Björn Þorri Viktorsson

47 mínútur síðan

49.900.000kr

Herbergi: 4m²: 168.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

47 mínútur síðan

Til sölu
Til sölu

Bjarkargrund, Akranesi

69.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 328.3

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Daníel Rúnar Elíasson

3 vikur síðan

69.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 328.3

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkubraut, Akranesi

49.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 215.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ragnheiður Rún Gísladóttir

5 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 215.5

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

5 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Jörundarholt, Akranesi

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 105

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Heimir Bergmann

3 dagar síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 105

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Esjubraut, Akranesi

57.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 165.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

57.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 165.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Til sölu
Til sölu

Skógarflöt, Akranesi

87.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 215.9

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Daníel Rúnar Elíasson

3 dagar síðan

87.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 215.9

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 dagar síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Hagamelur, Akranesi

47.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 141.4

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Daníel Rúnar Elíasson

3 vikur síðan

47.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 141.4

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 vikur síðan