Samanburður á eignum

Brekkustígur, Bíldudal

Brekkustígur 2, 465 Bíldudal
15.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.09.2019 kl 10.14

 • EV Númer: 2640431
 • Verð: 15.000.000kr
 • Stærð: 74.4 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1948
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:

Eignin er SELD með fyrirvara um fjármögnun.

Virkilega sjarmerandi og mikið endurnýjað einbýlishús á Bíldudal
Allar uppls gefur Steinunn í s:869-7035 eða á steinunn@fermetri.is

* Nýjir gluggar eru í húsinu
* Skipt var um þak fyrir 2 árum
* Nýlegt eldhús, gólfefni og hurðar
* Hiti í gólfi *

Lýsing eignar;
Húsið sjálft nefnist Sunnuhvoll og stendur fyrir ofan leikskólan á Bíldudal. Gott útsýni er yfir kirkjuna og til sjávar.
Gengið er inn í litla forstofu,
ágætis herbergi sem er í dag er nýtt sem geymsla er þar á vinstri hönd þegar að inn er komið.
Hjónaherbergið er rúmgott, létt fatahengi. 
Gestaherbergi er rúmgott,
Baðherbergið er lítið, innangent er í flísalagða sturtu, salerni og vaskur ásamt lítilli innréttingu.
Eldhúsið og stofan eru í opnu rými, snyrtileg eldhús innrétting með innbyggðum ísskáp og innbyggðri uppþvottavél fylgja með í kaupunum, span helluborð og tengi fyrir þvottavél eru í eldhúsinu.
Stofan er opin við stofu, gamli skorsteininn hefur verið klæddur af stúkar stofuna örlítið frá eldhúsinu.
Í kjallara er innangengt frá garði í geymslu á stærð við gestaherbergið, þar er vatnsinntakið í húsið og gert er ráð fyrir því að hægt sé að færa hitakútinn niður í kjallarann.

Skemmtileg eign á frábærum stað á Bíldudal.

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

Heimasíða okkar er fermetri.is 

M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 15.000.000kr
 • Fasteignamat 7.430.000kr
 • Brunabótamat 21.900.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1948
 • Stærð 74.4m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 9. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Brekkustígur
 • Bær/Borg 465 Bíldudal
 • Svæði: Vestfirðir
 • Póstnúmer 465
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Grænibakki, Bíldudal

13.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 104

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Dan Valgarð S. Wiium

9 mánuðir síðan

13.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 104

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

9 mánuðir síðan