Samanburður á eignum

Kleppsvegur, Reykjavík

Kleppsvegur 88, 104 Reykjavík
89.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.08.2019 kl 11.47

 • EV Númer: 2651632
 • Verð: 89.000.000kr
 • Stærð: 247.3 m²
 • Svefnherbergi 6
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir:Fallegt 247,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Á neðri hæð er andddyri með gestasnyrtingu og stiga, forstofuherbergi, bókastofa, tvö góð herbergi, sauna með sturtu, tvær geymslur og innbyggður bílskúr. Á efri hæð er milligangur (stigarými), stofur, eldhús með borðkrók, þvottaherbergi, sjónvarpsstofa (áður tvö herbergi), herbergi, baðherbergi og hjónaherbergi með fataherbergi. Tvennar svalir. Falleg lóð með sólríkri verönd. Nánari upplýsingar gefur Axel Axelsson, lgfs, í síma 778 7272 / axel@miklaborg.is

Komið er inn í stórt anddyri með steinflísum, stiga, gestasnyrtingu og fatahengi. Stórt forstofuherbergi með korkflísum. Teppalögð bókastofa. Tvö herbergi með korkflísum og fataskápum. Dúklagður gangur. Sauna og flísalögð sturta. Tvær geymslur með máluðum gólfum. Innangengt í bílskúr.

Góður teppalagður stigi liggur upp á efri hæð þar sem komið er upp í teppalagðan milligang. Parketlagðar stofur með útsýni og svaladyrum út á svalir til norðurs, granit í sólbekkjum í stofu. Stórt eldhús sem var endurnýjað 2008 er með AEG tækjum, flísum milli skápa, borðkrók og gólfflísum. Þvottaherbergi sem er innaf eldhúsi var endurnýjað 2008 og er með skápainnréttingu og dyrum út á stóra suðurverönd. Teppalögð sjónvarpsstofa (var áður tvö herbergi).er með dyrum út á suðaustursvalir. Lítið dúklagt herbergi (nú tölvu og skápaherbergi). Baðherbergi með baðkeri, baðherbergi, glugga, veggflísum og dúkaflísum á gólfi. Dúklagt hjónaherbergi með fataherbergi. Mikið skáparými er í húsinu og er mögulegt að innrétta aukaíbúð á neðri hæð. Húsið hefur frá upphafi fengið gott viðhald utanhúss og er í góðu ástandi. 

Garðurinn er snyrtilegur og sólríkur.

Þak hússins var málað í sumar.

Samkvæmt teikningum er húsið samtals 266,0 fm. Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er húsið skráð samtals 247,3 fm þ.a. er bílskúr 20,0 fm. 

Nánari upplýsingar gefur Axel Axelsson, lgfs, í síma 778 7272 / axel@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 89.000.000kr
 • Fasteignamat 94.750.000kr
 • Brunabótamat 71.450.000kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Stærð 247.3m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 6
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 9. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kleppsvegur
 • Bær/Borg 104 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 104
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Axel Axelsson
Axel Axelsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Laugarásvegur, Reykjavík

130.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 219

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 vika síðan

130.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 219

Einbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturbrún, Reykjavík

159.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 4m²: 302.4

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

11 mánuðir síðan

159.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 4m²: 302.4

Einbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kleppsvegur, Reykjavík

99.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 200.5

Einbýlishús

Viðar Böðvarsson

13 klukkustundir síðan

99.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 200.5

Einbýlishús

13 klukkustundir síðan