Samanburður á eignum

Álfaslóð, Snæfellsbæ

Álfaslóð 9, 356 Snæfellsbæ
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.05.2020 kl 20.49

 • EV Númer: 2652516
 • Stærð: 75.1 m²
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 2010
 • Tegund: Sumarhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími 5884477,  kynnir: Glæsilegt nýlegt sumar / heilsárshús á frábærum útsýnisstað á Arnarstapa,  Snæfellsnesi.   Álfaslóð 9  Arnarstapa er glæsilegt og velbyggt sumarhús byggt úr Jatoba harðvið  og er um að ræða tvö hús. Aðalhús um 51 fm og svo gestahús 24 fm eða alls um 75 fm, en þar að auki er 19 fm sólstofa. 

SKIPULAG: Stærra húsið sem er 51,1fm skiptist þannig að komið er inn á forstofu og þaðan inn á hol sem er samliggjandi við stofu og eldhús. Til hægri úr holinu eru þrjú góð herbergi og þaðan er einnig gengið inn á baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Til hægri er gengið inn í góða sólstofu, um 19fm, sem er ekki inni í fermetrafjölda hússins. Öll gólf utan baðherbergis eru með flísaparketi. Í stofunni er góð kamína og góð dreifing er á hitanum innanhúss. Minna húsið sem er um 24fm og þar inni er eldhúsinnrétting, og setustofa/gott rúmstæði. Í húsunum báðum eru í loftum, sem einnig eru úr harðvið, vönduð ljós með dimmer.
Húsin eru vel einangruð (4" ull) með steyptum sökklum og plötum og til þeirra er vel vandað. Þá eru fjórar geymslur td. fyrir við, grilláhöld og fleira. Við húsið er um 140fm pallur úr harðvið. Við húsið er heitur pottur sem þarfnast endurbóta.
Húsin sem eru alls um 100fm með geymslum að gólffleti. Þau standa ein og sér aðeins utan við sumarhúsabyggðina þar sem ekið er niður á Arnarstapa en eru á mjög góðum stað. ATH: Byggingarfulltrúi Snæfellsbæjar á eftir er að gera fullnaðarmat á húsunum en þau eru fullgerð utan sem innan. Við sölu verður komið fullgert mat á eignina. Óskað er eftir tilboði í eignina.

Upplýsingar gefur Ingólfur Gissurarson löggilltur fasteignasali á Valhöll sími 588 4477. Einnig Pétur Steinar Jóhannsson gsm 893 4718 og rafpóstur psj@simnet.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 15.850.000kr
 • Brunabótamat 18.761.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Sumarhús
 • Bygginarár 2010
 • Stærð 75.1m2
 • Herbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Skráð á vef: 17. maí 2020
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Álfaslóð
 • Bær/Borg 356 Snæfellsbæ
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 356
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Ingólfur Geir Gissurarson
Ingólfur Geir Gissurarson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Músaslóð, Snæfellsbæ

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.7

Sumarhús

Ásgrímur Ásmundsson

11 mánuðir síðan

15.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.7

Sumarhús

11 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Kjarvalströð, Snæfellsbæ

33.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 78.7

Sumarhús

Ársæll Steinmóðsson

1 vika síðan

33.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 78.7

Sumarhús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Kjarvalströð, Snæfellsbæ

33.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 78.7

Sumarhús

Ársæll Steinmóðsson

1 vika síðan

33.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 78.7

Sumarhús

1 vika síðan