Samanburður á eignum

Hólavegur, Sauðárkróki

Hólavegur 27, 550 Sauðárkróki
48.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.08.2019 kl 22.46

 • EV Númer: 2664031
 • Verð: 48.900.000kr
 • Stærð: 265.8 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1958
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:

Gullfallegt hús sem að hefur verið mikið endurnýjað á Sauðárkrók –  möguleiki er að hafa 2 íbúðir í húsinu með góðu móti

* Nýlegur sólpallur 
* Nýlegt parket er á öllu alrými
* Þakgluggar hafa verið endurnýjaðir ásatm gleri að hluta til
* Stór og skjólgóður garður
* Sólpallur með heitum potti
* Nýleg bílskúrshurð
* 5 rúmgóð svefnherbergi en auðveldlega má bæta við 2 herbergjum í viðbót

* Neðri hæð:
Gengið er inn í flísalagða forstofu, þaðan er stigi upp á efri hæðina.
Alrýmið er opið og bjart, parket á gólfi
Eldhúsið er opið og bjart, það var allt endurnýjað fyrir nokkrum árum og svo filmað hvítt, rúmgott búr er innaf eldhúsi
Þvottahús með glugga er innangengt frá eldhúsi og þaðan er innangengt í bílskúrinn 
Stór stofa með stórum glugga sem snýr útí garð
Borðstofan er einstaklega falleg uppá gamla mátan
Baðherbergið er með endurnýjaðri innréttingu
#1 Rúmgott svefneherbergi 
#2 Barnaherbergi sem að búið er að sameina í 1 stórt

* Efri hæð:
Ágætur stigi er uppá 2 hæðina, en þar er hægt með góðu móti að útbúa sér íbúð og fá þannig leigutekjur.
Rúmgott hol
sem að í dag er nýtt sem sjónvarpsherbergi – 2 þakgluggar
Baðherbergið er mjög rúmgott með innréttingu, sturtu og salerni.
#3 Hjónasvíta – með fataherbergi hafa verið sameinuð úr 2 herbergjum og því lítið mál að breyta því til baka.
#4 Rúmgott barnaherbergi með skápum – hallandi gluggi sem gefur herberginu einstakt yfirbragð
#5  Gott risherbergi með þakglugga og skemmtilegum tígul glugga.

Bílskúrinn er  34 fm, nýleg bílkúrshurð og gryfja. Innri hluti bílskúrinns er í dag nýtt sem hundasnyrtistofa en fremri hlutinn er ókláraður

* Einstaklega sjarmerandi Arkitekta hús á góðum stað á Sauðárkrók sem að býr yfir miklum sjarma.
* Lítið mál er að bæta við eldhúsi á efri hæð hússins og útbúa þannig 2 íbúðir í húsinu og hafa leigutekjur
* Sjón er sögu ríkari

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

Heimasíða okkar er fermetri.is 

M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 48.900.000kr
 • Fasteignamat 39.300.000kr
 • Brunabótamat 64.870.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1958
 • Stærð 265.8m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 12. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

34 m² 1962

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hólavegur
 • Bær/Borg 550 Sauðárkróki
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 550
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum