Samanburður á eignum

Hnoðravellir, Hafnarfirði

Hnoðravellir 45, 221 Hafnarfirði
79.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.08.2019 kl 12.53

 • EV Númer: 2665076
 • Verð: 79.900.000kr
 • Stærð: 187 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2017
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

ÁS fasteignasala s. 520-2600 kynnir:

187,0 fm 5-6 herbergja (4-5 svefnh.) endaraðhús á einni hæð með bílskúr við Hnoðravelli 45 í Hafnarfirði.
Eignin skiptist þannig að íbúðarhlutinn er 150,4 fm og bílskúrinn 36,6 fm, samtals 187,0 fm skv. Þjóðskrá Íslands.

Smelltu hér til að sjá myndband af hverfinu

Smelltu hér til að fá sölubækling sendan strax

Nánari lýsing: Forstofa með skáp. Gestasalerni, flísalagt í hólf og gólf. Sjónvarpshol innaf forstofu. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu í dag. Mögulegt er að gera fimmta svefnherbergið innaf bílskúr (geymsla á teikningu). Stofa, borðstofa og eldhús í björtu alrými, útg. á suður-sólpall. Eldhúsið er með viðar og hvítri innréttingu, stæði f. tvöfaldan ísskáp, helluborð m/viftu yfir og ofn í vinnuhæð. Baðherbergi með veggsalerni, baðkar og sturta, viðarinnrétting, flísar á gólfi og veggjum. Þvottahús er flísalagt og innangengt þaðan í bílskúrinn. 
Gólfefni hússin eru flísar og harðparket. 
Bílskúrinn er með hita, rafmagni og vatni. 
Lóðin er ókláruð en verið er að smíða sólpall á baklóðinni.

Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. verslun, grunn- og leikskóla, líkamsrækt, sundlaug, íþróttasvæði Hauka, góð útivistarsvæði o.fl. o.fl.

Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í s. 772-7376 / aron@as.is

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 79.900.000kr
 • Fasteignamat 61.400.000kr
 • Brunabótamat 66.970.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 2017
 • Stærð 187m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Bílskúr 1
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 14. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

37 m² 2017

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hnoðravellir
 • Bær/Borg 221 Hafnarfirði
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 221
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Aron Freyr Eiríksson
Aron Freyr Eiríksson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Svöluás, Hafnarfirði

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 200.1

Raðhús

Atli S Sigvarðsson

4 vikur síðan

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 200.1

Raðhús

4 vikur síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Hnoðravellir, Hafnarfirði

75.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 183.1

Raðhús

Ásmundur Skeggjason

2 dagar síðan

75.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 183.1

Raðhús

2 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Furuhlíð, Hafnarfirði

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 183.9

Raðhús

Aron Freyr Eiríksson

3 dagar síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 183.9

Raðhús

3 dagar síðan