Samanburður á eignum

Þorragata 5 , Reykjavík

Þorragata 5 , 101 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 13.08.2019 kl 10.13

 • EV Númer: 2665506
 • Stærð: 149.8 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 2
 • Byggingarár: 1994
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512.4900 KYNNIR:
Um er að ræða 149.8 fm 4ra herbergja endaíbúð á 4.hæð á þessum vinsæla stað við Þorragötu í Reykjavík.

Eignin skiptist í 130.8 fm íbúðarrými og 19 fm innbyggðan bílskúr á jarðhæð. Verulega fallegt útsýni úr íbúð yfir Skerjafjörð og til fjalla.
Íbúð er björt og skemmtilega skipulögð með gluggum á 3 vegu. Húseignin sjálf er nánast viðhaldsfrí að utan.
ÍBÚÐ ER ÆTLUÐ FÓLKI SEM ER 63 ÁRA OG ELDRA, HÚSVÖRÐUR ER Í HÚSINU.
ÍBÚÐ ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.

Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali gsm: 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Íbúð skiptist í:
Forstofu, hol/miðrými, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús, búr/geymslu, borðstofu/stofu, sjónvarps/skrifstofu, sérgeymslu í kjallara og bílskúr og svo er stök geymsla á geymslugangi í sér geymsluhúsi á lóð.
Búið er að byggja yfir og loka helming af svölum sem eru til suðurs.

Nánari lýsing:
Forstofa/hol með innbyggðum fataskápum en fosrstofa er mjög rúmgóð.
Hol/miðrými og úr því er gengið í önnur rými íbúðar.
Tvö svefnherbergi með fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, Walk-in sturtuklefi með glerskilrúmi, ágætis innrétting er í kringum vask með skápum.
Við inngang í baðherbergi er þvottaherbergi.
Rúmgott og bjart eldhús, heilleg eldhúsinnrétting með efri og neðri skápum, flísar á vegg milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél, borðkrókur, innbyggður ísskápur í innréttingu sem mögulegt er að fá með í kaupum.
Við inngang í eldhús er búr/geymsla með ágætis geymsluplássi.
Rúmgóð stofa/borðstofa með gluggum á tvo vegu, útgengi á suður-svalir sem eru yfirbyggðar og lokaðar að hluta.
Skrifstofa/sjónvarpsherbergi er innaf stofurými, léttur veggur og væri auðvelt að opna inní stofurými.
Sérgeymsla á jarðhæð og er inngengt úr henni í bílskúr sem er með rafdrifinni bílskúrshurð.
Stök og aflokuð geymsla er í sameiginlegu geymslurými á lóð.
Gólfefni: Gegnheilt parket og flísar á gólfum íbúðar.

Mikil sameign er í húsinu og eins stendur húsfélagið mjög vel og á húsfélagið Þorragötu 5,7,9 t.d íbúð í húsinu.
Húsvörður er í húsinu og býr hann í íbúðinni.
Í sameign er veislusalur til afnota fyrir íbúa.

-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar okkur allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við komum og metum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s: 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 78.050.000kr
 • Brunabótamat 47.140.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með lyftu
 • Bygginarár 1994
 • Stærð 149.8m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 2
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 5
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 13. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

1994

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Þorragata 5
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sveinn Eyland Garðarsson
Sveinn Eyland Garðarsson
69008206900820
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

43.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.9

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

43.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.9

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Barónsstígur, Reykjavík

85.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106.6

Fjölbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

3 dagar síðan

85.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 106.6

Fjölbýlishús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Tryggvagata, Reykjavík

56.500.000kr

Herbergi: 2m²: 83.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Óskar Þór Hilmarsson

7 mánuðir síðan

56.500.000kr

Herbergi: 2m²: 83.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

83.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 122.6

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 mánuður síðan

83.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 122.6

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Bergþórugata, Reykjavík

40.900.000kr

m²: 77.7

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

1 vika síðan

40.900.000kr

m²: 77.7

Fjölbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Garðastræti, Reykjavík

79.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 151.4

Fjölbýlishús

Halldór Ingi Andrésson

1 mánuður síðan

79.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 151.4

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

44.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.7

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

44.700.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 69.7

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sólvallagata, Reykjavík

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.4

Fjölbýlishús

Ólafur Finnbogason

5 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.4

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Tryggvagata, Reykjavík

74.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 111.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Aron Freyr Eiríksson

1 mánuður síðan

74.500.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 111.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hverfisgata 85, Reykjavík

39.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 44.4

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

1 mánuður síðan

39.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 44.4

Fjölbýlishús

1 mánuður síðan