Samanburður á eignum

Ásgarður, Reykjavík

Ásgarður 63, 108 Reykjavík
58.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.08.2019 kl 14.05

 • EV Númer: 2675787
 • Verð: 58.900.000kr
 • Stærð: 129.6 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1961
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Opið hús, Til sölu

OPIÐ HÚS 20. ágúst 2019 kl 17:30 til 18:00

Fasteignasalan TORG kynnir: Opið hús þriðjudaginn 20. ágúst kl. 17:30 – 18:00.
Fallegt og mikið endurnýjað raðhús á 3 hæðum ásamt tveimur sérmerktum bílastæðum á plani, húsið stendur á eignarlóð og því fylgir bílskúrsréttur. Á aðalhæð er forstofa, eldhús með vandaðri innréttingu og stofa með útgengi í garðinn, á efri hæð eru 2 svefnherbergi, flísalagt baðherbergi og sjónvarpsstofa, í kjallara eru tvö svefnherbergi, flísalagt baðherbergi og þvottahús. Húsið stendur efst í götu neðan við Réttarholtsskóla. Nánari upplýsingar veitir Þóra, fasteignasali í gsm: 822-2225. 

Nánari lýsing
Eignin er mikið endurnýjuð, þak raðhúsalengjunnar er nýtt og að innan hafa raflagnir + tafla, skolplagnir, eldhús, baðherbergin og stærstur hluti gólfefna verið endurnýjað.

Hæð: Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi.
Eldhús með vandaðri sprautulakkaðri innréttingu og tækjum, flísalagt er milli skápa og flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi, útgengi á skjólgóða verönd og gróinn garðinn.
Efri hæð: Tréstigi liggur upp á efri hæð.
Sjónvarpsstofa með harðparketi á gólfi.
Hjónaherbergi  með fataskáp og harðparket á gólfi.
Barnaherbergi með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi með lítilli hvítri innréttingu, handklæðaofni, stórum sturtubotni með glervegg og flísalögðu gólfi.
Kjallari: Steyptur lakkaður stigi liggur niður í kjallara, í kjallarnanum er rafknúið loftræstikerfi
Svefnherbergi er 2 bæði með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi  er flíslalagt í hólf og gólf, flísalagður sturtuklefi, hvít innrétting og upphengt salerni.
Þvottahús með góðri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaski og litlu geymslurými, flísar á gólfi.
Húsið stendur á eignarlóð og lítur vel út staðsett efst í götu, tvö sérmerkt bílastæði eru á bílaplani en bílskúrsréttur fylgir eigninni. Húsfélag er rekið um raðhúsalengjuna.
Mjög gott fjölskylduhús.

Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir lögg.fasteignasali
Fasteignasölunnar Torg sími 822-2225 eða thora@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða  1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.000,- með vsk.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 58.900.000kr
 • Fasteignamat 48.450.000kr
 • Brunabótamat 32.800.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús
 • Bygginarár 1961
 • Stærð 129.6m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 14. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ásgarður
 • Bær/Borg 108 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 108
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þóra Þrastardóttir
Þóra Þrastardóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hulduland, Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.8

Raðhús

Gunnar S Jónsson

1 vika síðan

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 186.8

Raðhús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Giljaland, Reykjavík

89.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 209.5

Raðhús

Jason Ólafsson

3 dagar síðan

89.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 209.5

Raðhús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallaland (seld), Reykjavík

92.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

3 mánuðir síðan

92.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Hrönn Bjarnadóttir

5 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

5 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Akurgerði, Reykjavík

67.800.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 176.1

Raðhús

Sigurður Tyrfingsson

2 dagar síðan

67.800.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 176.1

Raðhús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

51.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Óskar H Bjarnasen

6 mánuðir síðan

51.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallaland (Seld), Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

6 mánuðir síðan

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

Hrönn Bjarnadóttir

6 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 109.3

Raðhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ásgarður, Reykjavík

52.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 111.1

Raðhús

Sæþór Ólafsson

1 mánuður síðan

52.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 111.1

Raðhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Hjallaland (opið hús), Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

Svan G Guðlaugsson

6 mánuðir síðan

94.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 240.4

Raðhús

6 mánuðir síðan