Samanburður á eignum

Lambhagavegur, Reykjavík

Lambhagavegur 5, 113 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 14.08.2019 kl 15.22

 • EV Númer: 2676447
 • Stærð: 1490 m²
 • Byggingarár: 2019
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir : Í nýju húsi sem er til afhendingar í október 2019, alls 1.479 fm til leigu í 3. hæða lyftuhúsi fyrir verslun, skrifstofur og lager að Lambhagavegi Reykjavík. Leigutakar geta haft áhrif á innra skipulag. 

Um er að ræða mjög vel skipulagt verslunar, skrifstofu og iðnaðar/lagerhúsnæði með góðri lofthæð og tveimur stórum innkeyrsluhurðum í norður hluta hússins á móti Bauhaus.

Nánari skipting:
Verslunarrými á jarðhæð, 151 fm.
Lagerrými á jarðhæð 480 fm, með 6,4 metra lofthæð og tveimur 4,3 x 4 metra innkeyrsluhurðum.
Skrifstofurými á annarri hæð, um 264 fm, með góðum stigagangi og lyftu.
Skrifstofurými á þriðju hæð, um 584 fm, fjórar lokaðar skrifstofur, stórt fundarherbergi, kaffiaðstöðu, afgreiðslu og svalir.

Glæsilegt húsnæði í vaxandi verslunar, skrifstofu og iðnaðarhverfi á höfuðborgarsvæðinu.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við Árna á arni@fmg.is og í síma 898-3459 eða Stellu á stella@fmg.is og í síma 824-0610 til að bóka skoðun og fá nánrari upplýsingar.

Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 575-8585. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu. Við erum staðsett í Spönginni, við hliðina á Bónus.
https://www.facebook.com/fmg.is/
www.fmg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Lambhagavegur
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Sigrún Stella Einarsdóttir
Sigrún Stella Einarsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Gylfaflöt , Reykjavík

121.300.000 kr

m²: 428.4

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Brandur Gunnarsson

5 mánuðir síðan

121.300.000 kr

m²: 428.4

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lambhagavegur, Reykjavík

390.000 kr

m²: 205.2

Atvinnuhúsnæði

Guðmundur H. Valtýsson

8 mánuðir síðan

390.000 kr

m²: 205.2

Atvinnuhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til leigu
Til leigu

Guðríðarstígur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 300

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 300

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Guðríðarstígur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 300

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 300

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Gylfaflöt , Reykjavík

59.207.500 kr

m²: 215.3

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Brandur Gunnarsson

5 mánuðir síðan

59.207.500 kr

m²: 215.3

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

5 mánuðir síðan