Samanburður á eignum

Túngata, Tálknafirði

Túngata 23, 460 Tálknafirði
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 07.11.2019 kl 12.34

 • EV Númer: 2683123
 • Stærð: 164.3 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1973
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

M2 Fasteignasala & Leigumiðlun í síma 421-8787 kynnir:

Virkilega vel við haldið einbýlishús við Túngötu 23 á Tálknafirði. Bílskúrinn er 33,5 fm og húsið sjálft er 130,8- samtals eru þetta 164,3 fm.

** TILBOÐ ÓSKAST Í EIGNINA ** 

* Vel um gengið hús og vel viðhaldið
* Húsið getur verið laust fljótlega
* 5 Svefnherbergi eru í húsinu
* 2 Baðherbergi
* Rúmgóð stofa 
* Gróin og fallegur garður.
* Fallegt loft er í stofunni með falskri lýsingu.

Lýsing eignar;
Forstofan er með parket á gólfi og innbyggðum skápum. Á hægri hönd þegar að inn er komið er forstofuherbergi, á vinstri hönd er salerni sem að einnig hefur verið nýtt sem þvottahús.
Stofan / borðstofan / sjónvarpsholið eru með parket á gólfi, útgegnt er frá stofu út í garð. 
Eldhúsið er með eikar innréttingu ásamt góðum borðkrók og rúmgóðu búri.
Frá holi er gengið inn í eitt svefnherbergi með skápum og þar við hlið er hurð inn á svefngang sem að hægt er að loka, 2 barnaherbergi eru á svefngangi, annað af þeim eru með skápum.
Hjónaherbergið er rúmgott með skápum.
Baðherbergið er "retró" með bleiku salerni, baðkari og sturtu en mjög snyrtilegt og vel við haldið.

Bílskúrinn er með bílskúrhurð og sér gönguhurð og einnig er útgengt út á baklóð, steypt gólf.

** Þetta er virkilega vel við haldið hús og það ber þess merki að það var mikið í það lagt á sínum tíma og að eigendur hafa nostrað vel við garðinn í gegnum tíðina **
 

Veist þú um einhvern sem þarf aðstoð við að selja eignina sína, gerðu tvennt. Segðu okkur frá þeim og þeim frá okkur !

Erum með mikið af fólki á skrá sem leitar eftir skiptum á bæði stærri og minni eign.

Heimasíða okkar er fermetri.is 

M² Fasteignasala & Leigumiðlun sími 421-8787

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 14.600.000kr
 • Brunabótamat 50.820.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1973
 • Stærð 164.3m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 7. nóvember 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

34 m² 1973

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Túngata
 • Bær/Borg 460 Tálknafirði
 • Svæði: Vestfirðir
 • Póstnúmer 460
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Móatún, Tálknafirði

17.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 103.9

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Jón Þór Ingimundarson

5 mánuðir síðan

17.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 103.9

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Miðtún, Tálknafirði

20.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 158.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Steinunn Sigmundsdóttir

2 mánuðir síðan

20.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 158.7

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 mánuðir síðan