Samanburður á eignum

Sléttuvegur, Reykjavík

Sléttuvegur 15, 103 Reykjavík
44.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.09.2019 kl 14.26

 • EV Númer: 2689080
 • Verð: 44.900.000kr
 • Stærð: 84.6 m²
 • Svefnherbergi 1
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Falleg 3ja herbergja íbúð í húsi ætlað 55 ára og eldri. Eignin er skráð 84,6 fm og svalir eru yfirbyggðar. Í húsinu er fjölbreytt þjónusta og samkomusalur auk húsvarðar. Íbúðin er laus strax.

Forstofa með fataskápum. Komið inn í opið alrými með eldhúskrók og góðu vinnuplássi, stofan er tvískipt og björt, hægt að loka innri stofunni ef menn vilja bæta við herbergi. Út frá stofu eru yfirbyggðar svalir með opnanlegum rennihurðum og flísum á gólfi. Svefnherbergi er rúmgótt með fataskápum. Baðherbergi er einnig rúmgott með innréttingu, sturta sem gengið er beint inni í og baðherbergið er flísalagt að hluta og dúklagt að hluta. Geymsla íbúar er við inngang í íbúðina. Á hæðinni er sameiginlegt þvottahús fyrir hæðina með tækjum. 

Mikil og góð sameign á jarðhæð fylgir eigninni, m.a. setustofa, veislusalur, sauna, snyrting, sturtu bæði fyrir karla og konur, leikfimiaðstaða með tækjum og verönd með heitum potti auk þess er rekin hárgreiðslu- og snyrtistofa þar. 

Þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar er í næsta húsi, þar sem boðið er upp á opið félags- og tómstundastarf auk fjölda námskeiða. Félagsstarfið er vettvangur samfunda, mannlegra samskipta og skapandi athafna. Hádegisverður er í boði á og kaffiveitingar alla virka daga. Einnig má nefna klúbbastarf ýmiskonar, spilamennsku, skoðunarferðir, dans, leikfimi og margt fleira. Strætisvagn gengur inn í hverfið og er steinsnar í biðstöð Strætó.   

Falleg eign í húsi fyrir 55 ára og eldri. 

 

Allar nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 44.900.000kr
 • Fasteignamat 41.250.000kr
 • Brunabótamat 30.950.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 84.6m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 1
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 1
 • Skráð á vef: 11. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sléttuvegur
 • Bær/Borg 103 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 103
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Svan G Guðlaugsson
Svan G Guðlaugsson
697-9300697-9300

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Vörðuleiti, Reykjavík

67.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 105.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

67.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 105.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Lágaleiti, Reykjavík

68.900.000kr

Herbergi: 3m²: 116.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Helgi Jóhannes Jónsson

12 mánuðir síðan

68.900.000kr

Herbergi: 3m²: 116.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lágaleiti, Reykjavík

34.900.000kr

Barðh.: 1m²: 39.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Þóra Þrastardóttir

4 dagar síðan

34.900.000kr

Barðh.: 1m²: 39.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Efstaleiti, Reykjavík

67.900.000kr

Herbergi: 2m²: 114.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Hafliði Halldórsson

1 vika síðan

67.900.000kr

Herbergi: 2m²: 114.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Efstaleiti, Reykjavík

38.900.000kr

m²: 51.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Hrönn Ingólfsdóttir

4 dagar síðan

38.900.000kr

m²: 51.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Efstaleiti, Reykjavík

38.900.000kr

Barðh.: 1m²: 56.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Helgi Jóhannes Jónsson

5 dagar síðan

38.900.000kr

Barðh.: 1m²: 56.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Lágaleiti, Reykjavík

66.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 110

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Lilja Ragnarsdóttir

6 dagar síðan

66.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 110

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Efstaleiti, Reykjavík

69.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 103.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Helgi Jóhannes Jónsson

12 mánuðir síðan

69.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 103.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

12 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Lágaleiti, Reykjavík

42.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 58.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

42.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 58.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Efstaleiti, Reykjavík

69.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 114.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

69.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 114.5

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu