Samanburður á eignum

Stapasel, Borgarnesi

Stapasel , 311 Borgarnesi
94.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.08.2019 kl 10.13

 • EV Númer: 2690375
 • Verð: 94.000.000kr
 • Stærð: 168.5 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir lögbýlið Stapasel: Glæsilegt rúmlega 262 hektar land ásamt 66 fm íbúðarhúsi og 102,5 fm vélageymslu. Rúmlega 100 hektarar eru skógi vaxnir og nokkur vötn ligga á landinu. Íbúðarhús, vélageymsla og vegur inn á landið eru nýlegur. Samningur um skógrækt við Vesturlandsskóga. Staðsetning við Munaðarnes. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga eða félagasamtök

Íbúðarhús skráð stærð 66 fm byggt 2012. Alrými með fallegri hvítri eldhúsinnréttingu og rúmgóðri stofu með stórum gluggum og hægt er að ganga þaðan út á sólpall. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi er fallega innréttað, flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi, góð innrétting og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara en útgengt er þaðan út á sólpall. Góð geymsla með sérinngangi en þar eru inntök fyrir húsið, geymsluna mætti einnig nota sem svefnherbergi. Sólpallar eru Gólfhiti er í öllu húsinu. Miklir sópallar eru kringum húsið og heitur pottur þar. 

Vélageymsla skráð stærð 102,5 fm byggð 2018. Opið rými með um 4ra metra lofthæð við mæni, gluggar á hliðum, innkeyrsluhurð og gönguhurð. Húsið er nánast fullbúið (skráð á byggingarstig 5) en þó vantar lokafrágang á klæðningu að innan. Snyrting er í húsinu. Gólfhiti er í húsinu.    

Bæði húsin eru hituð upp með varmadælu og það á einnig við neysluvatn. Kalt vatn er tekið úr borholu í nágrenninu. 

Jörðin er rúmir 262 hektarar og er lögbýli þar af eru um 100 hektar þaktir trjágróðri. Samningur er við Vesturskóga um skógrækt og hafa um 20-30 þúsund plöntur verið gróðursettar á síðustu 4 árum. Á jörðinni eru nokkur vötn sem setja svip sinn á umhverfið.

Vegur var lagður að íbúðarhúsum fyrir nokkrum árum. 

Nátturufegurð er mikil á svæðinu í bland við vötn og skóg ásamt fallegri fjallasýn. 

Sjón er sögu ríkari.

Allar nánari upplýsingar gefur löggiltir fasteignasalar  Svan Gunnar Guðlaugsson í síma 697 9300  eða svan@miklaborg.is og Jón Rafn Valdimarsson í síma 695 5520 eða jon@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 94.000.000kr
 • Fasteignamat 16.462.000kr
 • Brunabótamat 55.900.000kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Stærð 168.5m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Skráð á vef: 19. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Stapasel
 • Bær/Borg 311 Borgarnesi
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 311
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Svan G Guðlaugsson
Svan G Guðlaugsson
697-9300697-9300

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Mófellsstaðir, Borgarnesi

142.000.000kr

Lóð / Jarðir

Björgvin Guðjónsson

2 vikur síðan

142.000.000kr

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarás, Borgarnesi

2.500.000kr

m²: 6954

Lóð / Jarðir

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

6 mánuðir síðan

2.500.000kr

m²: 6954

Lóð / Jarðir

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Efra-Nes, Borgarbyggð, Borgarnesi

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 911.6

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 911.6

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Skógarás, Borgarnesi

2.490.000kr

Lóð / Jarðir

Svanþór Einarsson

2 vikur síðan

2.490.000kr

Lóð / Jarðir

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Dýrastaðir, Borgarnesi

150.000.000kr

m²: 1458.9

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

150.000.000kr

m²: 1458.9

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Dynhvammur, Borgarnesi

7.600.000kr

m²: 3343

Lóð / Jarðir

Helgi Jóhannes Jónsson

4 mánuðir síðan

7.600.000kr

m²: 3343

Lóð / Jarðir

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Langiás, Borgarnesi

1.100.000kr

m²: 6275

Lóð / Jarðir

Daníel Rúnar Elíasson

1 mánuður síðan

1.100.000kr

m²: 6275

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Jaðar 1 Borgarbyggð, Borgarnesi

29.800.000kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 dagar síðan

29.800.000kr

Lóð / Jarðir

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Stafholtsveggir II, Borgarnesi

90.000.000kr

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

1 mánuður síðan

90.000.000kr

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Skálalækjarás, Borgarnesi

3.200.000kr

m²: 4965

Lóð / Jarðir

Runólfur Gunnlaugsson

1 mánuður síðan

3.200.000kr

m²: 4965

Lóð / Jarðir

1 mánuður síðan