Samanburður á eignum

Vallargerði, Reyðarfirði

Vallargerði 14, 730 Reyðarfirði
46.000.000 kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 18.08.2019 kl 10.44

 • EV Númer: 2693912
 • Verð: 46.000.000 kr
 • Stærð: 323.2 m²
 • Svefnherbergi 9
 • Baðherbergi: 4
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1983
 • Tegund: Fyrirtæki
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Vallargerði 14, Reyðarfirði.
ÍBÚÐARHÚS MEÐ HEILSÁRS GISTILEYFI.

Mjög rúmgott  hús með 6 svefnherbergjum og stofu/borðstofu. Í bílskúrnum hafa að auki verið innréttuð 4 svefnherbergi og baðherbrgi.
Húsið er vel útbúið hvort sem er fyrir stóra fjölskyldu eða gistiheimili. M.a. er stórt þvottahús með dyrum út og þurrkherbergi í húsinu.
Sauna er í húsinu.
Vilji fólk kaupa húsið með rekstur gistihúss eða heimagistingar í huga eru seljendur tilbúnir að aðstoða með viðskiptasambönd,
Á neðri hæð er stór forstofa, stórt þvottahús með dyrum út og þurrkherbergi, snyrting, eldhús með borðkrók, búr, stofa/borðstofa með dyrum út í garð, breiður gangur, baðherbergi, 2 svefnherbergi, 
Á efri hæðinni eru 4 svefnherbergi, 1 er mjög stórt og er nýtt sem setustofa í dag og eru stórar suðursvalir út af því, 2 mjög rúmgóð með dyrum út á vestursvalir og 1 gott herbergi að auki, rúmgott hol, baðherbergi og sauna. 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar – almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 46.000.000kr
 • Fasteignamat 40.550.000kr
 • Brunabótamat 85.850.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fyrirtæki
 • Bygginarár 1983
 • Stærð 323.2m2
 • Herbergi 11
 • Svefnherbergi 9
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 4
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Margir-inngangar
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 18. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

65 m² 2002

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vallargerði
 • Bær/Borg 730 Reyðarfirði
 • Svæði: Austurland
 • Póstnúmer 730
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Austurvegur, Reyðarfirði

96.000.000 kr

Herbergi: 19 Baðherb.: 20m²: 912.8

Fyrirtæki

Þórdís Pála Reynisdóttir

2 mánuðir síðan

96.000.000 kr

Herbergi: 19 Baðherb.: 20m²: 912.8

Fyrirtæki

2 mánuðir síðan