Samanburður á eignum

Miðskógar , Garðabæ

Miðskógar 16, 225 Garðabæ
98.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 18.09.2019 kl 11.30

 • EV Númer: 2704273
 • Verð: 98.000.000kr
 • Stærð: 282.1 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1979
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Borgir s. 588-2030 kynna:
Einbýlishús,einstök eign, teiknuð af Gunnari Hanssyni arkitekt, sem stendur við 1.800fm eignarlóð á sjávarsíðunni við Skógtjörn á Álftanesi.
Mikið hefur verið lagt í hönnun hússins sem fellur vel inn í náttúruna.
Glæsilegs útsýnis nýtur frá eigninni til suðurs yfir sundin.
Möguleiki er á að innrétta aukaíbúð á neðri hæð.

 
Skipulag eignarinnar er gott. Komið er inn fyrir miðju hússins í rúmgott anddyri með marmara á gólfi og fallegri upprunalegri innréttingu.
Í anddyri er gestasalerni sem í dag hefur verið breytt í fataskáp (allar lagnir til staðar).
Úr anddyrinu er gengið niður tvö þrep niður í stofu með mikilli lofthæð sem er afmörkuð með arinvegg og gólfsíðum gluggum í suðurátt að Skógtjörn.
Á annan veginn frá anddyrinu og stofunni eru svo borðstofa, eldhús, rými hugsað sem þvottaherbergi með útgengi á pall og þar inn af búr.
Á hinn veginn er fjölskyldurými og í framhaldi svefnherbergi og baðherbergi.
Upphaflega var gert ráð fyrir fjórum barnaherbergjum sem í dag hafa verið sameinuð í tvö stærri herbergi.
Inn af hjónaherbergi er fataherbergi.
Úr fjölskyldurýminu er gengið inn í 70fm gróðurhús með mikilli lofthæð þar sem er að finna ýmis ávaxtatré og annan gróður (stærð gróðurhússins ekki inn í fermetratölu). Þaðan er útgengt á tveimur stöðum. 
 
Úr anddyrinu er gengið niður á neðri hæð þar sem er að finna rúmgott þvottaherbergi og stórar geymslur.
Þaðan er innangengið inn í rými sem ætlað var sem sér íbúð og auðvelt að breyta í slíka.
Komið er inn í rúmgott alrými með sér útgengi úr húsinu að bílaplani.
Stórt herbergi auk rúmgóðs baðherbergis tengjast þessu rými.
Bílskúr stendur að stærstu leyti á efri hæðinni yfir kjallaranum. 

Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is eða Ólafur Freyr s. 662-2535 eða olafur@borgir.is
 

 
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 98.000.000kr
 • Fasteignamat 82.600.000kr
 • Brunabótamat 85.350.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1979
 • Stærð 282.1m2
 • Herbergi 8
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 4
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 2
 • Íbúð er á hæð 2
 • Skráð á vef: 18. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Innbyggður 37 m² 1979

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Miðskógar
 • Bær/Borg 225 Álftanesi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 225
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ægir Breiðfjörð
Ægir Breiðfjörð

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Litlabæjarvör, Garðabæ

109.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 207.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Sigurður Tyrfingsson

3 vikur síðan

109.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 207.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Litlabæjarvör, Garðabær

109.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 207.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Heimir Fannar Hallgrímsson

8 mánuðir síðan

109.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 207.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Litlabæjarvör, Garðabær

75.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 195.7

Einbýlishús

Óskar H Bjarnasen

9 mánuðir síðan

75.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 195.7

Einbýlishús

9 mánuðir síðan