Samanburður á eignum

Brautarholt , Ólafsvík

Brautarholt 24, 355 Ólafsvík
38.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 21.08.2019 kl 12.00

 • EV Númer: 2710066
 • Verð: 38.500.000kr
 • Stærð: 220.1 m²
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1972
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasalan Valhöll kynnir: Brautarholt 24 Ólafsvík, steinsteypt einbýlishús byggt árið 1972. Húsið er á tveimur hæðum. Íbúð á hæð er 143,3 fm. bílskúr 24,4 fm. og íbúð á neðri hæð 52,4 fm alls 220,1fm samkv Þjóðskrá. Á efri hæð er forstofa, hol, stofa, eldhús, þvottahús og í svefnherbergisálmu eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi þar sem er bæði baðkar og sturta. Flísar eru á forstofu og holi og þá er nýlagt parket á stofu og  herbergjum. Baðherbergi hefur nýlega verið endurnýjað og þar eru flísar og nýleg hreinlætistæki og einnig er hiti í gólfi. Innrétting í eldhúsinu nýleg eða frá 2017.

Gengið er á neðri hæðina úr forstofu en einnig er sérinngangur. Hún skiptist í forstofu, baðherbergi, tvær geymslur, tvö herbergi, rúmgóða stofu og bílskúr.  Auðveldlega mætti útbúa íbúð á neðri hæð og leigja hana út. Við suðurhlið er stór sólpallur og er gengið út á hann úr stofunni og hjónaherbergi. Á pallinum er heitur pottur sem fylgir og þarfnast hann lagfæringa. Í húsinu er varmadæla sem lækkar hitakostnaðinn verulega og er hann um kr 25000 á mánuði.

Austurhlið og hluti suðurhliðar hússins eru klæddar með steni. Skipt hefur verið um alla ofna í húsinu. Allir gluggar í húsinu eru nýlegir utan þriggja á austurhlið. Þetta er glæsilegt hús og er á góðum stað með góðu útsýni. Verð kr 38,5millj.
 

Upplýsingar gefur Ingólfur Gissurarsson löggilltur fasteignasali á Valhöll sími 588 4477. Einnig Pétur Steinar gsm 893 4718 og psj@simnet.is
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 38.500.000kr
 • Fasteignamat 28.000.000kr
 • Brunabótamat 65.000.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1972
 • Stærð 220.1m2
 • Herbergi 6
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 2
 • Skráð á vef: 21. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Brautarholt
 • Bær/Borg 355 Ólafsvík
 • Svæði: Vesturland
 • Póstnúmer 355
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ingólfur Geir Gissurarson
Ingólfur Geir Gissurarson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Stekkjarholt , Ólafsvík

38.500.000kr

Barðh.: 1m²: 178

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

3 dagar síðan

38.500.000kr

Barðh.: 1m²: 178

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Ólafsbraut, Ólafsvík

10.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 123

Einbýlishús

Ingólfur Geir Gissurarson

3 mánuðir síðan

10.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 123

Einbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Grundarbraut , Ólafsvík

28.300.000kr

Barðh.: 1m²: 105.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

4 dagar síðan

28.300.000kr

Barðh.: 1m²: 105.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Mýrarholt, Ólafsvík

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 98

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Barðh.: 1m²: 98

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Ennisbraut , Ólafsvík

32.300.000kr

Barðh.: 1m²: 198.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Ingólfur Geir Gissurarson

3 vikur síðan

32.300.000kr

Barðh.: 1m²: 198.8

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 vikur síðan