Samanburður á eignum

Gljúfrasel, Reykjavík

Gljúfrasel 12, 109 Reykjavík
69.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 17.09.2019 kl 14.06

 • EV Númer: 2711196
 • Verð: 69.900.000kr
 • Stærð: 233.6 m²
 • Svefnherbergi 6
 • Baðherbergi: 6
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1979
 • Tegund: Parhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

EIGNIN ER SELD OG FELLUR ÞVÍ FYRIRHUGAÐ OPIÐ HÚS NIÐUR

Garðatorg eignamiðlun s. 545-0800
Parhús á þremur hæðum með innbyggðum bílskúr að Gljúfrasel 12 í Reykjavík. Húsið er innarlega í rólegum botnlanga. í dag eru 6 svefnherberg í húsinu en í bílskúrnum hefur verið útbúin aukaíbúð, en hægt að breyta til baka í bílskúr.  Göngufæri er í leikskóla og grunnskóla. Einnig er göngufæri í ýmsa þjónustu í nágrenninu.

Eignin skiptist í forstofu, gestasalerni,  forstofuherbergi, baðherbergi, arinstofu, stofu, borðstofu, eldhús, sjónvarpshol, þvottahús og bílskúr. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 233,6 m2.
Bílskúr er 35 m2 af heild.

***Fasteignamat 2020 70.250.000kr***

Nánari lýsing:
Neðri hæð

Bílskúr  Í bílskúr er aukaíbúð með sameiginlegum inngangi en möguleiki er á að útbúa sérinnang og loka af rýmið. 
Þvottahús/geymsla er hliðina á bílskúr. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla með hillum.
Forstofa er með teppi gólfi. Inn af forstofu, í holi, er fatahengi.
Gestasalerni er inn af forstofu. Salerni og handlaug.
Svefnherbergi: Eitt svefnherbergi er á neðstu hæðinni með teppi á gólfi. 

Mið hæð
Eldhús viðar innrétting sem er komin til ára sinna.
Stofa Góð lofthæð með útgengi út á rúmgóðar suðursvalir með tröppum útí garð. Parket á gólfi.
Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa.
Svefnherbergi þrjú svefnherbergi eru á miðhæðinni þar af hjónaherbergið. 

Efsta hæð
Á teikningum er gert ráð fyrir stofu með útgengi á svalir en útbúin hafa verið tvö svefnherbergi.

Lóðin er gróin og eru 2 einkabílastæði á lóðinni.  
Eignin þarfnast viðhalds og eru áhugasamir hvattir til að skoða eignina vel.

Nánari upplýsingar veita:
Haraldur Björnsson nemi til löggildingar s. 787-8727 eða haraldur@gardatorg.is  eða 
Sigurður Tyrfingsson löggiltur fasteignasali s. 898-3978 eða sigurdur@gardatorg.is
 

Gjöld sem kaupandi þarf að huga að við kaup Stimpilgjald vegna þinglýsingar kaupsamnings er 0,4-1,6% af fasteignamati hins keypta auk kr. 2.500.- fyrir þinglýsingu kaupsamnings.

Ef kaupandi tekur lán hjá bankastofnun / íbúðalánasjóði. Lántökugjald er 0,5-1% af höfuðstól hjá Íbúðalánasjóði en er annars breytilegt eftir lánastofnunum en ávallt greiðast kr. 2.500.- fyrir þinglýsingu á hverju skjali.

Umsýslugjald fasteignasölunnar er kr. 62,000.- krónur m/ vsk sem greiðist við undirritun kaupsamnings. Garðatorg eignamiðlun er staðsett á Garðatorgi 7 í Garðabæ Sími: 545-0800

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 69.900.000kr
 • Fasteignamat 66.850.000kr
 • Brunabótamat 73.100.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Parhús
 • Bygginarár 1979
 • Stærð 233.6m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 6
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 6
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 17. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Gljúfrasel
 • Bær/Borg 109 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 109
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sigurður Tyrfingsson
Sigurður Tyrfingsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Jakasel, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 223.9

Parhús

Jason Ólafsson

3 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 223.9

Parhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Jakasel, Reykjavík

77.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 223.9

Parhús

Jason Ólafsson

1 mánuður síðan

77.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 223.9

Parhús

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Jakasel, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 223.9

Parhús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 2m²: 223.9

Parhús

4 mánuðir síðan