Samanburður á eignum

Þórðarsveigur, Reykjavík

Þórðarsveigur 6, 113 Reykjavík
40.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 10.09.2019 kl 12.45

 • EV Númer: 2721081
 • Verð: 40.500.000kr
 • Stærð: 88.1 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2003
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

HÚSASKJÓL KYNNIR:

*** Þórðarsveigur 6 er seldur og er í fjármögnunarferli.  Ertu í söluhugleiðingum.  Kynntu þér hvað við erum að gera.  Sendu mér línu á asdis@husaskjol.is eða sláðu á þráðinn í 863-0402 og pantaðu skuldbindingarlausa ráðgjöf ***

Mikill áhugi var á eigninni og erum við með áhugasama kaupendur á lista:
12 kaupendur að sambærilegri eign

Ertu að leita að sambærilegri íbúð.  Heyrðu í okkur með að skrá þig á kaupóskalistann okkar og vera fyrstur til að frétta af draumaeigninni.
3ja herbergja endaíbúð í lyftuhúsi með stæði í bílageymslu og miklu útsýni í Grafarholtinu í nánd við náttúruparadísina

Smelltu hér til að sjá eignamyndband fyrir eignina

FASTEIGNAMAT 2020 VERÐUR 36.800.000 KRÓNUR

Í Grafarholtinu í náttúruparadísinni er þessi fallega og bjarta eign við Þórðarsveig 6, á fjórðu hæð. Um er að ræða íbúð í reisulegu fjölbýlishúsi á góðum stað í holtinu þar sem náttúran allt í kring skartar sínu fegursta. Mikil gróðursæld er á svæðinu og stutt í náttúruna til að njóta útvistar og hvers kyns afþreyingu. Hverfið er rómaða fyrir fjölskylduvænt umhverfi og stutt er í leik,- og grunnskóla.  Öll grunnþjónusta er til staðar og stutt í verslun og þjónustu.

Íbúðin er vel skipulögð og snyrtileg á allan hátt á góðum stað í fjölbýlishúsinu með sérinngangi af svölum en gengið er inn í húsið í gegnum sameiginlegan inngang og lyftu.  Komið er inn í forstofu með viðarklæddum fataskáp. Parketflísar eru á gólfi og einnig er hiti í gólfi. Í framhaldinu er gengið inn í eldhús og stofu sem eru í rúmgóðu, opnu rými. 

Eldhúsið er vel skipulagt með fallegri, ljósri viðarklæddri innréttingu á móti dökkri borðplötu sem tónir vel saman. Mjög gott skápapláss er staðar í eldhúsinu sem kemur sér vel. Fallegar náttúrusteinflísar á eldhúsgólfi og þegar í stofuna kemur tekur við harðparket sem flæðir fram. 

Stofan er með björtum og stórum gluggum og útgengi út á svalir í suðurátt. Stórfenglegt útsýni er út um glugga íbúðarinnar sem fangar augað.  Margir möguleikar eru á að leika sér með samtvinna skipulagið í stofunni til móts við eldhúsrýmið.  Þar sem íbúðin er endaíbúð eru fleiri gluggar þannig að birtan og útsýnið spila þar stórt hlutverk.

Í íbúðinni eru tvö herbergi, barnaherbergi og hjónaherbergi. Barnaherbergið er rúmgott og með góðum fataskáp. Gólfið prýðir harðparkett og útsýnið um herbergisgluggann er himneskt. Einnig er hjónaherbergið rúmgott með stórum og góðum skápum sem nýtast vel. Útsýnið er einnig fagurt út um glugga hjónaherbergisins og gleður augað hvert sem litið er. 

Baðherbergið er stílhreint og snyrtilegt með ljósri viðarklæddri innréttingu og hvítum sturtuklefa. Gólfið er flísalagt með hvítum flísum. 

Þvottahús með glugga og hirslum er innan íbúðar sem er mikill kostur fyrir heimilisfólk. Einnig fylgir sérgeymsla á hæðinni sem kemur sér afar vel. Íbúðinni fylgir jafnframt bílastæði í bílageymslu með góðu aðgengi fyrir íbúa, meðal annars er lyfta til staðar.

Eignin er 88,1 fermetri að stærð, íbúðin sjálf er 80,5 fm og geymslan 7,6 fm.  Þórðarsveigur 6 er til sölu á fasteignasölunni Húsaskjól og nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 863-0402 eða í gegnum tölvupóstfangið asdis@husaskjol.is

 

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

Húsaskjól fasteignasala- af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum?  Pantaðu frítt sölumat
Ertu í eignaleit?                 Skráðu þig á kaupendalistann okkar

Kíktu á Húsaskjól á Facebook
Kíktu á vefsíðu Húsaskjóls

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 40.500.000kr
 • Fasteignamat 34.300.000kr
 • Brunabótamat 30.890.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 2003
 • Stærð 88.1m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Hæðir í húsi 5
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 10. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

2003

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Þórðarsveigur
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Skyggnisbraut, Reykjavík

45.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Hörður Sverrisson

4 dagar síðan

45.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Þórðarsveigur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 105

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 105

Fjölbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þórðarsveigur, Reykjavík

42.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 96

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

11 mánuðir síðan

42.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 96

Fjölbýlishús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þorláksgeisli, Reykjavík

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 114.8

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

5 mánuðir síðan

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 114.8

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Gvendargeisli, Reykjavík

52.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 129.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Dórothea E. Jóhannsdóttir

6 mánuðir síðan

52.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 129.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

6 mánuðir síðan

Opið húsTil söluLaus strax
Opið húsTil söluLaus strax

Þórðarsveigur, Reykjavík

44.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.8

Fjölbýlishús

Hlynur Bjarnason

4 vikur síðan

44.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 101.8

Fjölbýlishús

4 vikur síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Þórðarsveigur 6, Reykjavík

40.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Sveinn Eyland Garðarsson

6 dagar síðan

40.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 83.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Kristnibraut, Reykjavík

53.400.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148.7

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

2 mánuðir síðan

53.400.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148.7

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Barðastaðir , Reykjavík

48.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 113.7

Fjölbýlishús

Ottó Þorvaldsson

6 mánuðir síðan

48.500.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 113.7

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Skyggnisbraut 16 (0211), Reykjavík

52.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 120.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Heiðar Friðjónsson

2 mánuðir síðan

52.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 120.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan