Samanburður á eignum

Hlíðarbyggð, Garðabæ

Hlíðarbyggð 25, 210 Garðabæ
87.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 24.08.2019 kl 12.17

 • EV Númer: 2726442
 • Verð: 87.900.000kr
 • Stærð: 185.4 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir: Fallegt og mikið endurnýjað raðhús með bílskúr við Hlíðarbyggð í Garðabæ. aukaíbúð í bílskúr. Húsið er skráð samtals 185fm, aðalhæð125,3fm, herbergi á jarðhæð skráð 22,7 fm og bílskúr 37,4fm. Aðalhæð: forstofa, sjónvarpshol, samliggjandi stofa og borðstofa, eldhús, tvö svefnherbergi, þvottahús og búr. Á jarðhæð er stórt herbergi, baðherbergi og bílskúr sem búið er að breyta í studío íbúð. Bókið skoðun: Jason Ólafsson, s. 7751515 – jko@miklaborg.is

Nánari lýsing:  Forstofa: Flísar á gólfi, fataskápur upp í loft. Gólfhiti. Sjónvarpshol: Opið með parketi á gólfi, úr sjónvarpsholi er útgengt  á verönd og þaðan út í garð. Úr holi er gengið upp tvö þrep í eldhúsið. Eldhús: Hefur verið endurnýjað á smekklegan hátt. Hvít falleg innrétting með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Kvartz borðplata. Stór eyja er í miðju eldhúsinu með fallegri viðarborðplötu. Flísar á gólfi. Gólfhiti. Fallegt útsýni er úr eldhúsi. Þvottahús og búr er innaf eldhúsi. Innrétting fyrir vélar í vinnuhæð, gönguhurð úr þvottahúsi. Stofa/borðstofa: Eru rúmgóðar með miklum gluggum og hátt til lofts. Parket á gólfi.
Svefnálma: þar eru tvö svefnherbergi. Annars vegar hjónaherbergi með fataherbergi sem áður var þriðja herbergið (auðvelt að breyta aftur). Parket á gólfi. Barnaherbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi: Hefur verið endurnýjað á smekklegan hátt. Hvít innrétting með tveimur vöskum. Stór sturta. Baðkar. Upphengt salerni. Flísar á gólfi og inn í sturtu. Gluggi á baðherbergi. Hiti í gólfi og handklæðaofn.
Neðri hæð: Hringstigi er úr stofu niður á jarðhæð. Þar er mjög rúmgott herbergi með fataherbergi og parketi á gólfi. Baðherbergi með lítilli innréttingu, sturtu, upphengdu salerni og háum skáp. Hægt er að ganga út í garð úr herberginu. Bílskúr: Búið er að útbúa aukaíbúð í bílskúrnum. Flísar á gólfi og ljósgrá innréttingi í eldhúsi, gert ráð fyrir lítilli uppþvottavél eða þvottavél í eldhúsinnréttingu. Flísar eru á gólfi og er gólfhiti í öllu rýminu.
Baðherbergi með lítilli innréttingu, sturtu og upphengdu salerni. Auðvelt að breyta aftur.
Húsið hefur verið mikið endurnýjað á síðustu árum m.a.: Eldhús, baðherbergin,gólfefni að mestu leyti, innihurðir, flestir tenglar og rofar, raflagnir að hluta, neyslulagnir að mestu leyti og ofnar að hluta.
Nýlegt gler er í hluta glugga. Nýleg opnanleg föf að mestu leyti. Skipt hefur verið um þakjárn og pappa á einhallandi þaki og það einangrað með steinull og loftun bætt. Nýlegur þakkantur.

Allar nánari upplýsingar gefur Jason Ólafsson, s. 775 1515 – jassi@miklaborg.is, löggiltur fasteignasali.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 87.900.000kr
 • Fasteignamat 62.150.000kr
 • Brunabótamat 55.250.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 185.4m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 24. ágúst 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Hlíðarbyggð
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Jason Ólafsson
Jason Ólafsson
7751515

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Kjarrás, Garðabæ

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 179.1

Raðhús

Atli S Sigvarðsson

11 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 179.1

Raðhús

11 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Móaflöt, Garðabæ

99.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 234.8

Raðhús

Ólafur Finnbogason

3 mánuðir síðan

99.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 234.8

Raðhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brekkubyggð, Garðabæ

56.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.7

Raðhús

Jason Ólafsson

6 mánuðir síðan

56.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 108.7

Raðhús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sandakur, Garðabæ

105.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 242.6

Raðhús

Páll Þórólfsson

2 ár síðan

105.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 242.6

Raðhús

2 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Víkurgata 1-7, Garðabæ

115.000.000kr

m²: 1047

Raðhús

Sigurðu Rúnar Samúelsson

3 mánuðir síðan

115.000.000kr

m²: 1047

Raðhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þrastarlundur, Garðabæ

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 166

Raðhús

Atli S Sigvarðsson

4 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 166

Raðhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þrastarlundur, Garðabæ

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 166

Raðhús

Atli S Sigvarðsson

3 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 166

Raðhús

3 mánuðir síðan

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Langamýri, Garðabæ

98.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 308

Raðhús

Svanþór Einarsson

3 dagar síðan

98.900.000kr

Herbergi: 6 Baðherb.: 3m²: 308

Raðhús

3 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Boðahlein, Garðabæ

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 59.7

Raðhús

Gunnar S Jónsson

3 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 59.7

Raðhús

3 mánuðir síðan