Samanburður á eignum

Maríubaugur, Reykjavík

Maríubaugur 13, 113 Reykjavík
88.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 06.09.2019 kl 11.43

 • EV Númer: 2753168
 • Verð: 88.900.000kr
 • Stærð: 190.1 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Byggingarár: 2004
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

NÝTT Í SÖLU  –  MARÍUBAUGUR 13.     NÝLEGT EINBÝLI / TENGIHÚS  Á  FRÁBÆRUM  STAР Í  GRAFARHOLTI.   OPIÐ HÚS  ÞRIÐJUDAGINN  3.SEPT. 2019.  KL. 17,30 – 18.00   Ingólfur Gissurarson Lg.fs. sýnir S:896-5222 

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Sími:588-4477 og Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari, síðan 1989, sími:896-5222, kynna: Nýkomið í einkasölu nýlegt Tengihús sem er í raun einbýlishús eins og sjá má á mynd, þá tengist það öðru húsi  örlítið á stofugafli við bílskúr hins hússins. Húsið er samt skráð í Þjóðskrá sem raðhús.   Einnar hæðar hús 190,1 fm með innbyggðum tvöföldum bílskúr (sem er um 40 fm) á mjög góðum rólegum stað í Grafarholti. Frábært skipulag, aflokaður garður hellulagður að mestu, örstutt í skóla og leikskóla, golfvöllin í Grafarholti og fallegar gönguleiðir á Reynisvatnsheiðinni. 

SKIPULAG: Innréttingar eru úr Hvíttaðri eik.  Parket er Askur og aukin lofthæð er í húsinu.    Forstofa með stórum skápum.  Innangengt í tvöfaldan bílskúr með góðu geymslulofti og sjálfvirkum opnara á hurð.  Við dyrnar úr forstofu inní bílskúrinn er góð innrétting með vaski og sérlögn fyrir þvottavél og þurkara.  Við hlið forstofu er gott sjónvarpshol.  Þaðan greinast 3 góð svefnherbergi, skápar miklir í hjónaherberginu og innaf því er flísalagt baðherbergi með sturtu, innréttingu, handklæðaofni og glugga.  Einnig er annað baðherbergi flísalagt með sturtu innaf sjónvarpsholinu.  Setustofa framanvið eldhúsið og þaðan er útgengt á hellulagðan garðinn sem er afgirtur með steyptum veggjum.  Falleg gróðurbeð í garðinum.   Eldhús með borðkrók, falleg hvíttuð eikarinnrétting, flísar milli skápa.  Stofa og borðstofa við hliðina á eldhúsi.  
GÓLFEFNI: Flísar á forstofu, bílskúr og baðherbergjum.  Parket (Askur) á öðrum gólfum.   Loft í húsinu eru upptekin og klædd með Gullálmi þiljum og halogenljós eru innfeld.   Hellulagt bílaplan með hitalögn og gott pláss fyrir bíla, næg bílastæði.     
EINSTAKLEAG FALLEGT NÝLEGT EINBÝLI / TENGIHÚS Á FRÁBÆRUM RÓLEGUM STAÐ RÉTT VIÐ FALLEGAR GÖNGULEIÐIR.    

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Ingólfur Gissurarson löggiltur Fasteignasali og leigumiðlari S:896-5222  ingolfur@valholl.is  

Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 30 ára samfelldu starfi við fasteignasölu á Íslandi, sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 896-5222. 

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 – FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI – EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015 til 2018, EN AÐEINS 2 % FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:   Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.  Forsendur söluyfirlits:   Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 88.900.000kr
 • Fasteignamat 71.650.000kr
 • Brunabótamat 64.590.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 2004
 • Stærð 190.1m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Hæðir í húsi 2
 • Skráð á vef: 6. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

32 m² 2004

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Maríubaugur
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ingólfur Geir Gissurarson
Ingólfur Geir Gissurarson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Ólafsgeisli, Reykjavík

104.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 214.3

Einbýlishús

Jason Ólafsson

2 mánuðir síðan

104.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 214.3

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Döllugata, Reykjavík

89.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 328.7

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Ársæll Steinmóðsson

2 vikur síðan

89.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 328.7

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Ólafsgeisli, Reykjavík

109.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 214.3

Einbýlishús

Jason Ólafsson

4 mánuðir síðan

109.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 214.3

Einbýlishús

4 mánuðir síðan