Samanburður á eignum

Baldursgata, Reykjavík

Baldursgata 39, 101 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 12.09.2019 kl 12.03

 • EV Númer: 2768527
 • Stærð: 361.8 m²
 • Svefnherbergi 8
 • Baðherbergi: 7
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1921
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignamarkaðurinn ehf., s. 570-4500 kynnir til sölu mjög glæsilegt og nýlega endurbyggt 7 íbúða (6x 2ja herbergja og 1x 3ja herbergja) gistiheimili á þremur hæðum samtals að gólffleti 361,8 fermetrar.

Um er að ræða fasteign, sem var algjörlega endurbyggð og stækkuð fyrir um 6 – 7 árum. Eignin er í raun nýbygging þar sem allir innviðir, s.s. lagnir, gólfefni, innréttingar, hurðir, klæðningar, einangrun o.fl. er nýtt. Að innan er eignin innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta og er í góðu ástandi. Að utan var húsið allt endurnýjað á sl 2 árum, s.s. gler, gluggar, þakjárn og einangrun, hús múrað að utan o.fl.  og er í mjög góðu ástandi.
 
Allar íbúðir hússins eru með sérinngangi.  Um er að ræða 6 2ja herbergja íbúðir sem skiptast í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi og svefnherbergi. Harðparket er á gólfum utan baðherbergja sem eru flísalögð. Svalir eru á íbúðum á efri hæðum.  Á efstu hæð er glæsileg 3ja herbergja íbúð með mjög mikilli lofthæð sem skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi, tvær stofur og eldhús með útgengi á stórar þaksvalir.   Allt innbú er nýlegt og vandað. Fyrir liggja stimplaðar og samþykktar teikningar af gistiheimili í eigninni.

Húsið er steinsteypt, byggt árið 1921 skv. Fasteignaskrá Íslands, en var allt endurbyggt á sl. 2 árum og er í mjög góðu ásigkomulagi hið ytra.
 
Í dag er rekið hótel/gistiheimili í húsinu og má segja að staðsetning eignarinnar sé afar vel til þess reksturs fallin í hjarta miðborgarinnar. 

Lóðin er eignarlóð 282,0 m² að stærð, frágengin.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 84.300.000kr
 • Brunabótamat 134.350.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á þremur hæðum
 • Bygginarár 1921
 • Stærð 361.8m2
 • Herbergi 15
 • Svefnherbergi 8
 • Stofur 7
 • Baðherbergi 7
 • Eldhús 7
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Nyjar
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 3
 • Skráð á vef: 12. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Baldursgata
 • Bær/Borg 101 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 101
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Guðmundur Th. Jónsson
Guðmundur Th. Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sóleyjargata, Reykjavík

240.000.000kr

Herbergi: 9 Baðherb.: 7m²: 401.9

Einbýlishús

Jason Ólafsson

3 mánuðir síðan

240.000.000kr

Herbergi: 9 Baðherb.: 7m²: 401.9

Einbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Óðinsgata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7 Baðherb.: 4m²: 318.4

Einbýlishús

Axel Axelsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7 Baðherb.: 4m²: 318.4

Einbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Öldugata, Reykjavík

225.000.000kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 482.2

Einbýlishús

Þórhallur Biering

7 mánuðir síðan

225.000.000kr

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 482.2

Einbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturvallagata, Reykjavík

49.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 53.7

Einbýlishús

Axel Axelsson

5 mánuðir síðan

49.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 53.7

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Kárastígur, Reykjavík

36.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 37.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Steinar S. Jónsson

3 vikur síðan

36.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 37.8

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hávallagata, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 296.8

Einbýlishús

Svanþór Einarsson

2 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 296.8

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sólvallagata, Reykjavík

142.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 233.4

Einbýlishús

Jason Ólafsson

5 dagar síðan

142.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 233.4

Einbýlishús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Lindargata, Reykjavík

139.000.000kr

Herbergi: 11 Baðherb.: 4m²: 289.1

Einbýlishús

Jason Ólafsson

3 vikur síðan

139.000.000kr

Herbergi: 11 Baðherb.: 4m²: 289.1

Einbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Bauganes, Reykjavík

64.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.2

Einbýlishús

Atli S Sigvarðsson

3 vikur síðan

64.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 91.2

Einbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Laufásvegur, Reykjavík

149.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 260.4

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

Dan Valgarð S. Wiium

1 mánuður síðan

149.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 260.4

Einbýlishús, Einbýlishús á þremur hæðum

1 mánuður síðan