Samanburður á eignum

Vatnagarðar, Reykjavík

Vatnagarðar 16, 104 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.10.2019 kl 13.55

 • EV Númer: 2772800
 • Stærð: 535.2 m²
 • Byggingarár: 1983
 • Tegund: Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Anna F. Gunnarsd s: 892-8778 og Valhöll fasteignasala kynna í einkasölu  535,2 fm atvinnuhúsnæði  og iðnaðar húsnæði  á jarðhæð við Vatnagarða 16 í Reykjavík

Verslunar og iðnaðarhúsnæði við vatnagarða 16,104  Reykjavík
Fasteignin er í eigu einkahlutafélags og selst einkahlutafélagið samhliða fasteigninni .
Lýsing eignar:Um er að ræða  535, 2 fm verslunar og iðnaðar húsnæði á jarðhæð við Vatnagarða 16 í Reykjavík. Húsið skiptist í gott skrifstofuhúsnæði sem er ein heild,
Skrifstofu rýmið er um 200 fm, með parket og teppi á gólfum, mikið af gluggum .  Þar fyrir aftan er iðnaðarhlutinn ,hann er með tveimur innkeyrsluhurðum að vesturhlið . Þessi hluti er með máluðum gólfum.  Súlur eru í húsnæðinu þannig að auðvelt er að breyta innra skipulagi hússins. Tvær kaffistofur með inréttingum eru fyrir starfsmenn  og ein kaffistofa sem er tilbúin til inréttingar.Í útleigu er rými um 100 fm .
Starfsmanna aðstaða er til fyrirmyndar. Húsnæðið er í góðu ásigkomulagi, góð aðkoma og malbikuð  bílastæði.Falleg eign á góðum stað og miklir möguleikar fyrir réttan aðila.
Samantekt: Vel skipulagt skrifstofu og iðnaðarhúsnæði í nokkuð góðu ástandi á vinsælum stað í Reykjavík. Góð aðkoma og malbikuð bílastæða.

Nánari upplýsingar og sýningu eignarinnar annast: 
Anna F. Gunnarsdóttir  löggildur fasteignasali  sími 892-8778. eða anna@valholl.is

Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni við söluferli á fasteign þinni.  Veiti einnig frammúrskarandi  ÚTLITSRÁÐGJÖF á fasteign þinni innanhús fyrir söluferlið byggða á 25 ára samfeldu starfi við útlitshönnun. Sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 892-8778. 

VALHÖLL FASTEIGNASALA  SÍÐAN 1995 – FARSÆL OG ÖRUGG FASTEIGNAVIÐSKIPTI – EINGÖNGU LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR OG LÖGFRÆÐINGAR ANNAST ÞÍN SÖLUMÁL HJÁ OKKUR.   VALHÖLL ER FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI SAMKVÆMT GREININGU CREDITINFO 2015,  2016 OG 2017, EN AÐEINS 2,2% FYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI NÁÐU ÞEIM GÆÐASKILYRÐUM. 
 

 Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Anna F. Gunnarsdóttir löggiltur fasteignasali og útlitshönnuður S892-8778  anna@valholl.is  

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vatnagarðar
 • Bær/Borg 104 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 104
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Anna F. Gunnarsdóttir
Anna F. Gunnarsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Sundaborg , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 110

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

5 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 110

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sundagarðar, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 3m²: 1742.8

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Brandur Gunnarsson

3 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 3m²: 1742.8

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

3 vikur síðan

Til leigu
Til leigu

Dugguvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 250

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Davíð Ólafsson

8 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 250

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Sundaborg , Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 75

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

6 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 75

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Köllunarklettsvegur, Reykjavík

61.000.000kr

Barðh.: 1m²: 219.3

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

61.000.000kr

Barðh.: 1m²: 219.3

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Til söluLaus straxVið mælum með
Til söluLaus straxVið mælum með

Vatnagarðar, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1593.1

Atvinnuhúsnæði

Heimir Bergmann

2 ár síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1593.1

Atvinnuhúsnæði

2 ár síðan

Til leigu
Til leigu

Dugguvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST á mánuði

m²: 100

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

Davíð Ólafsson

12 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 100

Atvinnuhúsnæði, Skrifstofuhúsnæði

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Köllunarklettsvegur, Reykjavík

85.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Aron Freyr Eiríksson

9 mánuðir síðan

85.000.000kr

Baðherb.: 2m²: 614.9

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Köllunarklettsvegur, Reykjavík

29.900.000kr

m²: 100

Atvinnuhúsnæði

Þorlákur Einar Ómarsson

8 mánuðir síðan

29.900.000kr

m²: 100

Atvinnuhúsnæði

8 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Dugguvogur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 750

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

Davíð Ólafsson

4 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 750

Atvinnuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði

4 vikur síðan