Samanburður á eignum

Akurbraut, Reykjanesbæ

Akurbraut 20, 260 Reykjanesbæ
44.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.09.2019 kl 14.12

 • EV Númer: 2781544
 • Verð: 44.000.000kr
 • Stærð: 133.7 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir í einkasölu 133,7 fm steypt raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á eftirsóttum stað í Reykjanesbæ. Stutt í alla þjónustu.Skv. Þjóðskrá er eignin skráð 104 fm og bílskúrinn 29.7 fm. Nánari upplýsingar veitir Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, í síma 778 7272 / axel@miklaborg.is

Komið er inn í rúmgóða forstofu með góðum skápum. Þar innaf er gengið inn í þvottahús og bílskúr.

Stofa, borðstofa og sólstofa eru mjög björt. Stórir gluggar og útgengt út á sólríkan og afgirtan 70 fm viðarpall.

Hjónaherbergið er rúmgott og með góðum skápum. Tvö barnaherbergi eru í húsinu.

Eldhúsið er með fallegri innréttingu og ná skápar upp í loft. Mjög góð vinnuaðstaða.

Baðherbergið er flísalagt. Upphengt salerni og rúmgóð sturta. 

Þvottahús er með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Bílskúrinn er stór og með góðu geymsluplássi.

Gólfhiti er í íbúðinni og sömuleiðis er hitalögn í bílaplani.

Þetta er falleg og vel umgengin eign með fallegum innréttingum á góðum stað.

Nánari upplýsingar veitir Axel Axelsson, löggiltur fasteignasali, í síma 778 7272 / axel@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 44.000.000kr
 • Fasteignamat 42.400.000kr
 • Brunabótamat 41.240.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 133.7m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 11. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Akurbraut
 • Bær/Borg 260 Reykjanesbæ
 • Svæði: Suðurnes
 • Póstnúmer 260
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Axel Axelsson
Axel Axelsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Lerkidalur, Reykjanesbæ

41.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 104

Raðhús

Jóhannes Ellertsson

3 vikur síðan

41.000.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 104

Raðhús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Þrastartjörn , Reykjanesbæ

41.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 138

Raðhús

Sigurður Tyrfingsson

4 dagar síðan

41.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 138

Raðhús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Akurbraut, Reykjanesbæ

44.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 133.7

Raðhús

Jóhannes Ellertsson

1 mánuður síðan

44.800.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 133.7

Raðhús

1 mánuður síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Fífumói, Reykjanesbæ

39.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 140

Raðhús

39.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 140

Raðhús

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Akurbraut, Reykjanesbæ

45.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 133.7

Raðhús

Páll Þorbjörnsson lfs

2 vikur síðan

45.000.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 133.7

Raðhús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Fífumói , Reykjanesbæ

29.900.000kr

Herbergi: 2m²: 94.3

Raðhús

Halldór Magnússon

5 dagar síðan

29.900.000kr

Herbergi: 2m²: 94.3

Raðhús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Fífumói, Reykjanesbæ

39.900.000kr

Herbergi: 4m²: 140

Raðhús

Halldór Magnússon

3 mánuðir síðan

39.900.000kr

Herbergi: 4m²: 140

Raðhús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Akurbraut , Reykjanesbæ

43.500.000kr

Herbergi: 3m²: 133.7

Raðhús

Halldór Magnússon

1 mánuður síðan

43.500.000kr

Herbergi: 3m²: 133.7

Raðhús

1 mánuður síðan