Samanburður á eignum

Kjarrhólmi, Kópavogi

Kjarrhólmi 12, 200 Kópavogi
45.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.09.2019 kl 15.27

 • EV Númer: 2788356
 • Verð: 45.900.000kr
 • Stærð: 101.6 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1973
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

***Eignin er seld!!! Opið hús fellur niður, vantar svipaðar eignir á skrá*** 
Fasteignasalan TORG kynnir: Rúmgóð og mjög vel skipulögð 4ra herbergja íbúð. Alls 101,6 fm þar af er óskráð sérgeymsla í sameign sem er um 12 fm og samkvæmt eiganda er unnið að því að skrá. Eignin er á þessum einstaka stað í Kópavoginum. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2017, meðal annars endurnýjað gler, innréttingar, stofan stækkuð og nýjar innihurðir frá Birgisson. Íbúðin er á 3. hæð og skiptist í þrjú svefnherbergi og rúmgóða stofu. Húsið er staðsett alveg niður við Fossvogsdalinn og er ekkert byggt á móti fær þá íbúðin að njóta einstaklega fallegs útsýnis yfir dalinn og fjallahringinn á bakvið. Allar nánari upplýsingar veitir  Ragnar aðstoðm. fasteignasala í síma 844-6516, netfang: ragnar@fstorg.is 
 og/eða Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali.

Nánari lýsing eignar:

Forstofa: Komið er inn í forstofuhol með parketi á gólfi og fataskáp. Forstofuholið er opið yfir í flest önnur rými íbúðarinnar.

Eldhús: Endurnýjað árið 2017. Eldhúsið er búið nýlegri innréttingu, með efri og neðri skápum. Nýlegt AEG spanhelluborð og bakaraofn í vinnuhæð. Tengi fyrir uppþvottavél. Stór eldhúseyja með led lýsingu, eyjan er um 220cm og er staðsett við stórann glugga sem nýtur fallegs útsýnis yfir Fossvogsdalinn. Led loftlýsing með dimmer. Harðparket er á gólfi. 

Stofa + borðstofa: Stofan og borðstofan eru saman í opnu rými með harðparketi á gólfi. Stofan er mjög rúmgóð og með stórum gluggum. Glæsilegt útsýni er út frá stofunni. Opið er yfir í eldhúsið.

Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er rúmgott með fataskáp. Harðparket er á gólfi. Útgengi er á suður-svalir frá hjónaherberginu.

Barnaherbergi: Barnaherbergin eru með harðparketi á gólfi. Eitt barnaherbergjanna er með vask og lítilli innréttingu. Gæti verið gott hobbý herbergi eða góð starfsaðstaða fyrir t.d. snyrtifræðing eða hárgreiðslufólk. Innan af því herbergi er geymsla/búr með hillum.

Baðherbergi: Baðherbergið var endurnýjað árið 2017. Settar voru nýjar flísar á gólf og á veggi. Innréttingin er með góðum hirslum. Sturtan er með gleri.

Þvottaherbergi: Þvottaherbergið var tekið í gegn 2017 og er innan íbúðar með hvítri og flísum á gólfi. Tengi er fyrir þvottavél og þurkara. 

Geysmla: Geymsla er í sameign. Hún er mjög rúmgóð um 12fm með hillum. Geymsla er ekki skráð inn í fermetratölu íbúðarinnar. En að sögn eiganda er verið að vinna í því að fá skráðar geymslur inní fermetratölu.
Svalir: Svalir málaðar og svalagólf málað með epoxy sumarið 2018, einnig var keypt ný svalahurð.

Niðurlag: Þetta er virkilega björt og falleg fjölskylduíbúð á frábærum stað í Kjarrhólmunum í Kópavogi, þar sem stutt er í grunnskóla,  leikskóla, verslun, íþróttasvæði, líkamsrækt, aðra þjónustu. Eignaskiptasamningur hefur verið undirritaður og er það ferli í vinnslu að koma geymslu í skráða fermetratölu.

Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson aðstoðm. fasteignasala í gsm 844-6516 eða ragnar@fstorg.is og/eða Sigurður Gunnlaugsson 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 45.900.000kr
 • Fasteignamat 36.650.000kr
 • Brunabótamat 29.000.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Bygginarár 1973
 • Stærð 101.6m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 16. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kjarrhólmi
 • Bær/Borg 200 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 200
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Ragnar Kristján Guðmundsson
Ragnar Kristján Guðmundsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Naustavör, Kópavogi

76.800.000kr

Herbergi: 3m²: 135.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Berglind Nanna Kristinsdóttir

2 mánuðir síðan

76.800.000kr

Herbergi: 3m²: 135.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Lundur, Kópavogi

84.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 144.2

Fjölbýlishús

Jórunn Skúladóttir

4 dagar síðan

84.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 144.2

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut, Kópavogi

86.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 174.9

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

4 dagar síðan

86.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 174.9

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Nýbýlavegur, Kópavogi

33.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66.4

Fjölbýlishús

Pétur Pétursson

3 vikur síðan

33.800.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66.4

Fjölbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut, Kópavogi

41.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66.5

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

4 dagar síðan

41.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66.5

Fjölbýlishús

4 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut, Kópavogi

43.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.8

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

3 mánuðir síðan

43.500.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 92.8

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hafnarbraut, Kópavogi

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.7

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

2 mánuðir síðan

49.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.7

Fjölbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Naustavör, Kópavogi

79.400.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 140.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

79.400.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 140.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Naustavör, Kópavogi

59.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 112.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

59.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 112.3

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Til sölu
Til sölu

Naustavör, Kópavogi

86.400.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 164.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

3 mánuðir síðan

86.400.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 164.6

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 mánuðir síðan