Samanburður á eignum

Vesturberg, Reykjavík

Vesturberg 121, 111 Reykjavík
69.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.09.2019 kl 10.28

 • EV Númer: 2793778
 • Verð: 69.900.000kr
 • Stærð: 195 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1974
 • Tegund: Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasalan TORG kynnir:  Bókaðu skoðun.
LAUST TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA.

Eign í sérflokki. Einstaklega fallegt og vel skipulagt 195 fm raðhús á tveimur hæðum, þar af bílskúr 32,1 fm.
Eigninni hefur verið mjög vel við haldið og aðal hæðin verið endurhönnuð af innanhússarkitekt.
Sérsmíðaðar innréttingar og vönduð gólfefni.
Nánari upplýsingar veitir Þóra, fasteignasali í gsm: 822-2225. 

Nánari lýsing: 
Neðri hæð: Gólfhiti er á allri hæðinni.
Forstofa
með stórum sérsmíðuðum fataskáp, flísar á gólfi.
Þvottahús er inn af forstofu með góðum hvítum innréttingum, flísar á gólfi útgengi er í garðinn og innan gengt í kalda geymslu fyrir aftan bílskúr.
Gestasnyrting með upphengdu klósetti, klósettkassi er flísalagður og flísar á gólf.
Úr forstofu er rennihurð inn í alrými sem tengir sjónvarpshol, eldhús og stofur, gólf eru öll lögð gegnheilu parketi.
Eldhús er rúmgott með fallegri sérhannaðri og smíðaðri innréttingu, háglans hvít og eik, steinn á borðum og í gluggakistum, innréttingin er með miklu skápaplássi og með tvöföldum skápum á vegg sem skilur að stofu og eldhús, innréttingin opnast annars vegar úr eldhúsi og hins vegar úr stofu. Flísalagt er milli skápa og vönduð heimilistæki.
Sjónvarpshol er hannað og innréttað í stíl við eldhúsið.
Stofa / borðstofa er stór og björt, háglans innrétting með miklu skápaplássi í borðstofu og úr stofu er útgengi á hellulagða verönd og í fallega gróinn og afgirtan garðinn.
Léttur og fallegur stigi með tekk handriði og þrepum liggur upp á efri hæðina í fjölskyldurými með teppalögðum stigapalli, svefnherberjum og baðherbergi.
Hjónaherbergi með hvítum fataskáp og parketi á gólfi.
Barnaherbergi eru samkvæmt teikningu 3 en tvö hafa verið sameinuð í eitt rúmgott herbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt, panilklætt loft og að litlum hluta veggir. Viðarlit innrétting, upphengt salerni, baðkar og sturtuklefi.
Á stigapalli eru auka skápar og pallurinn er lagður teppi, falleg birta kemur frá gluggum sem vísa út á stórar þaksvalir með einstöku útsýni.
Bílskúr með rafmagns hurðaopnara, heitt og kalt vatn er í skúrnum og geymsluhillur.
Aðkoma er öll hellulögð og með hitalögn, hlaðin gróðurbeð setja fallegan svip á aðkomu hússins. Lokuð ruslageymsla.

Húsið hefur fengið mjög gott viðhald og lítur vel út að utan sem innan, Vesturberg 121 er einstök eign og gefur heildstæð hönnun Guðbjargar Magnúsdóttur arkitekst eigninni fallegt og stílhreint yfirbragð að innan.

Allar nánari upplýsingar veitir Þóra Þrastardóttir lögg.fasteignasali
Fasteignasölunnar Torg sími 822-2225 eða thora@fstorg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 69.900.000kr
 • Fasteignamat 57.300.000kr
 • Brunabótamat 54.930.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Raðhús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1974
 • Stærð 195m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 19. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

32 m² 1973

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Vesturberg
 • Bær/Borg 111 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 111
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þóra Þrastardóttir
Þóra Þrastardóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Vesturberg 195, Reykjavík

57.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 164.2

Raðhús

Þorlákur Einar Ómarsson

4 mánuðir síðan

57.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 164.2

Raðhús

4 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Rjúpufell, Reykjavík

62.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 156.3

Raðhús

Atli S Sigvarðsson

2 vikur síðan

62.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 156.3

Raðhús

2 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Vesturberg, Reykjavík

57.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 175.7

Raðhús

Þorlákur Einar Ómarsson

4 mánuðir síðan

57.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 175.7

Raðhús

4 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Vesturberg, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 195

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

Ingólfur Geir Gissurarson

4 dagar síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 195

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

4 dagar síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Vesturberg 195, Reykjavík

57.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 164.1

Raðhús

Þorlákur Einar Ómarsson

4 mánuðir síðan

57.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 3m²: 164.1

Raðhús

4 mánuðir síðan