Samanburður á eignum

Ásvegur, Akureyri

Ásvegur 21, 600 Akureyri
55.800.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 07.11.2019 kl 11.25

 • EV Númer: 2797417
 • Verð: 55.800.000kr
 • Stærð: 202.2 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1959
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fold fasteignasala kynnir: Fallega og mikið endurnýjaða 4ra herbergja sérhæð við Ásveg á Akureyri með aukaíbúð í kjallara og 17 fm herbergi. Opinber skráning eignarinnar er 169,2 fm. en auk þess er útgrafið óskráð rými þar sem innréttuð er aukaíbúð.

Eignin skiptist í: Forstofu, hol, eldhús, tvær stofur, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er sérgeymsla, sérþvottahús, herbergi og 2ja herbergja íbúð. 

Nánari lýsing 1. hæðar: Komið inn í forstofu. Sérsmíðaður veggur úr gleri og járni skilur að forstofu og hols sem setur fallegan svip á íbúðina. Eldhúsið er mjög rúmgott með sérsmíðaðri sprautulakkaðri innréttingu, steyptri borðplötu og vönduðum tækjum. Tvöfaldur ísskápur fylgir. Tvær rúmgóðar stofur og þaðan gengið út á svalir. Ný kamina er í stofu. Baðherbergi flísalagt með nýjum hreinlætis- og blöndunartækjum frá VOLA og sérsmíðuð innrétting. Tvö svefnherbergi (voru þrjú), annað með sérsmíðuðum og sprautulökkuðum fataskáp og hitt með góðum fataskáp. Parket er á stofu, holi og svefnherbergujm, nýlega pússað og lakkað og nýjar flísar í eldhúsi, forstofu og baðherbergi. Nýir ofnar í íbúð og skipt hefur verið um alla tengla og ljósrofa/dimmera. Hiti í gólfi er á forstofu og baðherbergi.

Nánari lýsing kjallara: Í kjallara er sameiginlegur gangur og geymsla undir stiga. Séreign íbúðarinnar í kjallara er 2ja herbergja íbúð (33 fm) sem hefur verið nýlega standsett. Hún skiptist í herbergi, eldhús, stofu og baðherbergi ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Hitalagnir eru í gólfum. Einnig er 17 fm herbergi í kjallaranum. Bæði eru í útleigu. Geymsla og þvottahús.

Að sögn seljanda hefur eignin verið talsvert endurnýjuð á síðustu árum, drenað var í kringum húsið að hluta fyrir nokkrum  árum og það síðan klárað í sumar.Húsið málað að utan fyrir 5 árum, lagnir undir húsi endurnýjaðar, ofnar og ofnalagnir endurnýjaðar að hluta. Að sögn seljanda er um 33 fm. óskráð rými sem fylgir eigninni.
 

Fold fasteignasala, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. fold@fold.is
Sími 552 1400 / utan skrifstofutíma: ,Viðar 694-1401 , Einar 893-9132 Gústaf 895-7205 og Bjarklind 690-5123  
www.fold.is
Við erum á Facebook

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 55.800.000kr
 • Fasteignamat 33.750.000kr
 • Brunabótamat 46.550.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Bygginarár 1959
 • Stærð 202.2m2
 • Herbergi 5
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Hæðir í húsi 2
 • Skráð á vef: 7. nóvember 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Aukaíbúð

33 m² 1582

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Ásvegur
 • Bær/Borg 600 Akureyri
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 600
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Viðar Böðvarsson
Viðar Böðvarsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum