Samanburður á eignum

Markarflöt, Garðabæ

Markarflöt 18, 210 Garðabæ
127.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 16.09.2019 kl 19.13

 • EV Númer: 2803601
 • Verð: 127.000.000kr
 • Stærð: 291.7 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 1971
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasalan TORG kynnir:  Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum við Markarflöt í Garðabæ.  Fallegt útsýni yfir Keili Trölladyngju Grænudyngju og  Reykjanesfjallgarðinn. Eldhús, baðherbergi og gestasalerni var endurnýjað á árunum 2005-2008,  allt sérsmíðað frá Brúnás. Nýlegt teppi á stiga. 2013 var skipt um þak og þakrennur. Hellulögn endurnýjuð framan til og hiti lagður undir hana 2011Skipt um gler í nokkrum gluggum í maí 2019. Nýlegur skjólgóður pallur og gróinn garður. Húsið er skráð 291,7 fm að meðtöldum rúmgóðum 56,7 fm bílskúr.  Að auki eru óskráð rými á neðri hæð sem eru notuð sem geymsla og æfingaherbergi. Þar inn af er lagnakompa með sturtu og hurð út á pall.  Húsið stendur á 1100 fermetra lóð og möguleiki á stækkun.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut Stanleysdóttir fasteignasali í gsm. 699-4610 eða siggarut@fstorg.is

Lýsing eignar:
Efri hæð:
Forstofa: Flísalögð og með fatahengi. 
Gestasalerni: Með fallegri eikarinnréttingu með stein á borði. Flísalagt gólf og veggir.
Gengið er inn í flísalagt hol og þaðan er hægt að ganga inn í flest rými. Inn af holi er vinnuherbergi með parket á gólfi.
Eldhús: Er rúmgott með með fallegum og vönduðum innréttingum og útsýni í Heiðmörk að vetrarlagi. Vönduð tæki, áföst borðaðstaða. Flísalagt gólf. Inn af eldhúsi er þvottahús. 
Þvottaherbergi: Flísalagt gólf og inn af björtu þvottaherbergi er geymsla með glugga og hillum. Frá geymslunni er innangengt í bílskúr og einnig útgengt á sólpall.
Samliggjandi stofur:  Glæsilegar samliggjandi bjartar og parketlagðar stofur með útsýni til fjalla Reykjanesskagans. Arinn í stofu. Stærri sólstofan er 13,7 fm með stórum gluggum, byggð 1992. Minni sólstofa, 9,5 fm, er yfirbyggðar svalir með flísalögðu gólfi og hurð út í garð.
Svefngangur: Parketlagður, rúmgóður og bjartur. 
Tvö barnaherbergi: Rúmgóð og parketlögð. Athuga að á teikningu eru 3 barnaherbergi.
Hjónaherbergi: Parketlagt með fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf.  Gluggi, baðkar og sturta með glerhurð. Vandaðar innréttingar með stein á borðum.  Gólfhiti. 

Neðri hæð: Gengið niður teppalagðan stiga.
Alrými: Parketlagt og nýtt sem vinnuaðstaða og sjónvarpsstofa. Útgangur út í garð.
Herbergi: Rúmgott, parketlagt og með fataskápum. 
Geymslurými:  Inn af alrými er geymslurými og inn af því útgrafið rými sem er nýtt í dag sem líkamsræktaraðstaða. Sturtuklefi inn af og útgangur út í garð. Opnanlegir gluggar og vifta í rýminu. Heitur pottur er í rýminu en hefur ekki verið notaður lengi.
Bílskúr: Tvær innkeyrsluhurðir, önnur með fjarstýringu, Hleðsluinnstunga fyrir rafbíl. Rennandi heitt og kalt vatn og hiti. Gluggar. Málað gólf.
Lóð: Rými fyrir 3 bíla í innkeyrslu. Hitalögn er í hellulögn á framlóð hússins, tímastillt ljós og fjórar innstungur fyrir ljós og rafhjól undir grenitré. Á baklóð er hellulögð verönd og þaðan er gengið út í fallegan garð.
Fallegt  einbýlishús á eftirsóttum stað á Flötunum í Garðabæ,
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut Stanleysdóttir fasteignasali í gsm. 699-4610 eða siggarut@fstorg.is

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 127.000.000kr
 • Fasteignamat 105.450.000kr
 • Brunabótamat 91.250.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á tveimur hæðum
 • Bygginarár 1971
 • Stærð 291.7m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Astand-ekki-vitad
 • Hæðir í húsi 2
 • Skráð á vef: 16. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

57 m² 1971

Aðrir eiginleikar

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Markarflöt
 • Bær/Borg 210 Garðabæ
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 210
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sigríður Rut Stanleysdóttir
Sigríður Rut Stanleysdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Lindarflöt, Garðabæ

82.900.000kr

Herbergi: 4m²: 173.3

Einbýlishús

Dan Valgarð S. Wiium

5 dagar síðan

82.900.000kr

Herbergi: 4m²: 173.3

Einbýlishús

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Jökulhæð, Garðabæ

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Haukanes, Garðabæ

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1467

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

3 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 1467

Einbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Holtsbúð, Garðabæ

78.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 182.1

Einbýlishús

Jason Ólafsson

2 mánuðir síðan

78.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 182.1

Einbýlishús

2 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Jökulhæð, Garðabæ

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

5 mánuðir síðan

94.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 207

Einbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Brúnás, Garðabæ

144.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 239.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Guðmundur Th. Jónsson

13 klukkustundir síðan

144.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 239.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

13 klukkustundir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Bæjargil, Garðabæ

99.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 206.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Ásmundur Skeggjason

3 vikur síðan

99.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 206.7

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Holtsbúð, Garðabæ

77.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 182.1

Einbýlishús

Jason Ólafsson

2 vikur síðan

77.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 182.1

Einbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Smáraflöt, Garðabæ

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 245.2

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

6 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 245.2

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hrísholt, Garðabæ

93.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 250.9

Einbýlishús

Þórunn Pálsdóttir

5 dagar síðan

93.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 250.9

Einbýlishús

5 dagar síðan