Samanburður á eignum

Sóleyjarimi, Reykjavík

Sóleyjarimi 63, 112 Reykjavík
86.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 27.09.2019 kl 10.18

 • EV Númer: 2809474
 • Verð: 86.900.000kr
 • Stærð: 208.5 m²
 • Svefnherbergi 5
 • Baðherbergi: 2
 • Tegund: Raðhús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir nýtt í einkasölu: Einstaklega vel skipulagt og fallegt endaraðhús við Sóleyjarima Grafarvogi. Rúmgóð opin alrými á neðri hæð með aukinni lofthæð. Fimm góð svefnherbergi á efri hæð. Veglegt baðherbergi með sturtu og baðkari ásamt gestasnyrtingu. Glæsilegur suður garður. Bílskúrinn er fullbúinn og snyrtilegur með geymslulofti. Þetta er virkilega falleg eign á þessm eftirsótta stað.

Bókaðu skoðun hjá Atla fasteignasala í síma 899-1178 eða atli@miklaborg.is

Nánari lýsing: 

Forstofa: Flísalögð og með fataskápum, úr forstofu er gengt í bílskúrinn.

Stofurými: Stórt og fallegt alrými með aukinni lofthæð og innfelldri lýsingu. Parket og flísar á gólfi.  Útgengt er úr stofu á afgirtan og stórglæsilegan suðurgarð.

Eldhús: Opið við stofurýmið. Þar er stór innrétting með miklu skápaplássi og granítborðplötu. Stórt eldhúsborð tengt við eyju. Flísar á gólfi.

Gestasnyrting: Lítil og snyrtileg með vegghengdu salerni og mikilli loftæð, flísar á gólfi.  

Efri hæð:  Fallegur stigi er uppá efri hæð hússins, stór gluggi í stigaholi.  Komið upp í parketlagt hol.

5 svefnherbergi: Öll nokkuð rúmgóð með parketi á gólfi. Úr einu herberginu er gengt út á fínar svalir til suðurs með útsýni.

Baðherbergi:  Flísalagt í hólf og gólf.  Góð innrétting, vegghengt salerni, baðkar og sturta. Gluggi er á baðherberignu.

Þvottahús: Hvít innrétting með skolvask, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð. Innaf þvottahúsi er fataherbergi / geymsla.

Bílskúr: Fullbúinn og snyrtilegur með góðu geymslulofti. skráður 29,1 fm. 

Útisvæði:  Framan við húsið er rúmgóð hellulögð innkeyrsla með hitalögn.
Lóðin er afgirt og falleg með góðum pöllum og fallegri lýsingu.

Gira rafkerfi er í húsinu og eignar þjófarvarnarkerfi. Gólfhiti er í öllum gólfum.

Þetta er einstaklega fallegt og vel skipulagt fjölskylduhús.

Nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson löggiltur fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@miklaborg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 86.900.000kr
 • Fasteignamat 74.100.000kr
 • Brunabótamat 65.880.000kr
 • Tegund Raðhús
 • Stærð 208.5m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 5
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 27. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Sóleyjarimi
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Hafðu samband

Atli S Sigvarðsson
Atli S Sigvarðsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Flettingar

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Bakkastaðir, Reykjavík

75.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 180.7

Raðhús

Þórunn Pálsdóttir

1 ár síðan

75.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 180.7

Raðhús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Sóleyjarimi, Reykjavík

82.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 208.1

Raðhús

Jason Ólafsson

1 ár síðan

82.500.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 208.1

Raðhús

1 ár síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Sóleyjarimi, Reykjavík

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 210

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum

84.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 210

Raðhús, Raðhús á tveimur hæðum