Samanburður á eignum

Varmilækur – Hrossaræktarbú, Varmahlíð

Varmilækur - Hrossaræktarbú , 560 Varmahlíð
190.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 08.09.2019 kl 19.18

 • EV Númer: 2810911
 • Verð: 190.000.000kr
 • Stærð: 1247.3 m²
 • Tegund: Lóð / Jarðir
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Eignatorg kynnir: Fasteignir hrossaræktarbúsins Varmalæk sem samanstanda af nýlegri, glæsilegri reiðhöll og ríflega 700 hektara beiti- og ræktarlandi. Búið hefur skila af sér mörgum afburða hrossum í gegnum tíðna. Um er að ræða hrossaræktarbú í fremstu röð. Til greina kemur að selja hross úr ræktun búsins með að einhverju eða öllu leiti. Eignin samanstendur af Bjarmalandi, landnr. 146148 sem er u.þ.b. 4,5 hektara lóð ásamt reiðhöll og Brekkukoti, landnr. 146155 sem er 700 hektara land ásamt skemmu. Jörðin stendur í ca. 8 km. fjarlægð frá Varmahlíð.
Ljósleiðari kominn inn í reiðhöll og tengdur.
3ja fasa rafmagn.
Hitaveita.

Eignin býður upp á margs konar starfsemi sem getur gefið af sér mjög góða tekjumöguleika, s.s. tamningar, reiðnámskeið og reiðkennslu, hestasýningar sem hafa verið haldnar á undanförnum árum og notið vinsælda og hestaferðir þar sem mjög skemmtilegar reiðleiðir eru um næsta nágrenni reiðhallarinnar.

Skv. skráningu Þjóðskrár er reiðhöllin 1.080 fm. og skemma 167,3 fm. Samtals eu byggingar því skráðar 1.247,3 fm.

Í dag er stunduð hrossarækt, tamningar og hestasýningar á eigninni.

Nánari lýsing: Í dag skiptist reiðhöllin niður í reiðhallarsvæði, hesthús með 20 stíum, áhorfendastúku, eldhús, starfsmannaðstaða, snyrtingu og haugkjallara. Góðar innkeyrsludyr eru á húsinu. Skemma sem stendur á landinu í er óeinangruð en nýtist vel sem skjól fyrir útigangs og beitarhross. Landið er að mestu þurrlent og hentar vel til ræktunar og beitar og er grasgefið.

Landið er að mestu þurrlent og hentar vel til ræktunar og beitar og er grasgefið.

Áhugavert kynningarmyndband
 

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,4% – 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – almennt kr. 1% – 1,8% af fjárhæð skuldabréfa. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 190.000.000kr
 • Fasteignamat 43.038.000kr
 • Brunabótamat 179.060.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Lóð / Jarðir
 • Stærð 1247.3m2
 • Rafmagn Upphaflegar
 • Skráð á vef: 8. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Varmilækur - Hrossaræktarbú
 • Bær/Borg 560 Varmahlíð
 • Svæði: Norðurland
 • Póstnúmer 560
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu

m²: 6642.3

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

4 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

m²: 6642.3

Lóð / Jarðir

4 vikur síðan

Til sölu

m²: 537247.3

Lóð / Jarðir

Magnús Leópoldsson

9 mánuðir síðan

190.000.000kr

m²: 537247.3

Lóð / Jarðir

9 mánuðir síðan