Samanburður á eignum

Kirkjuland JÖRÐ, Reykjavík

Kirkjuland JÖRÐ , 116 Reykjavík
TILBOÐ ÓSKAST

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 09.09.2019 kl 14.12

 • EV Númer: 2815255
 • Stærð: 379.2 m²
 • Svefnherbergi 8
 • Baðherbergi: 2
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 1973
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN OG SVEINN EYLAND LGF KYNNA:
Um er að ræða mjög áhugaverðan fjárfestingarkost á Kjalarnesi sem samanstendur af ca. 212 fm einbýlishúsi með bílskúr sem er innréttaður sem studíóíbúð, 167.2 fm hesthúsi og vélageymslu.
Eins er skráð 75.6 fm hesthús á lóð sem að búið er að fjarlægja.
Eignirnar standa á 62541 fm eignarlóð og er mjög stór hluti lóðar í rækt og nýtanlegt.
Tilvalin eign fyrir hesta/útivistarfólk og eins eru góðir möguleikar til staðar með leigutekjur.

EINBÝLISHÚS OG STUDÍÓÍBÚÐ ER Í LEIGU Í DAG MEÐ GÓÐUM LEIGUTEKJUM.
FASTEIGNAMAT ÁRSINS 2020 KR. 63.438.000.-

Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900.820 eða sveinn@landmark.is
Þórarinn Thorarensen lögg.fasteignasali s. 7700.309 eða th@landmark.is

Einbýlishús skiptist í:
Forstofu, sjö svefnherbergi, baðherbergi, stofu/borðstofu, eldhús, þvottaherbergi, tvöfaldan bílskúr sem að búið er nýlega að breyta í snyrtilega studíóíbúð.
Mjög rúmgott alrými er bakatil við húseign.
Góð verönd til vesturs út frá húsi og er steyptur skjólgóður veggur með gluggum í á þeirri hlið, útihús þar sem að búið er að setja upp sturtuaðstöðu og eins er heitur pottur á verönd.

Nánari lýsing á einbýlishúsi:
Forstofa með flísum á gólfum og er gestabaðherbergi innaf forstofu og eins er eitt herbergi við forstofu.
Herbergjagangur og innaf gangi er rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtuklefa, baðkar og speglaskápur er á vegg ofan við vask.
Þrjú svefnherbergi eru innaf herbergjagangi og er fataskápur í hjónaherbergi.
Rúmgott eldhús með rúmgóðri eldhúsinnréttingu, rúmgóður borðkrókur.
Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Úr eldhúsi er inngengt í rúmgott og bjart alrými og þaðan er útgengt í baklóð.
Bílskúr er í dag innréttaður sem studíóíbúð með eldhúskrók sem er opið inní alrými, baðherbergi sem að er mjög snyrtilegt með sturtuklefa, innréttingu í kringum vask, handklæðaofn og innrétting undir vask og veggskápur. Rúmgott rými þar sem að hitagrind hússins er og er þar tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Vélageymsla og hesthús er ofan við einbýlishús og er góð aðkoma að því, innkeyrsluhurð er inní vélasal sem er með góðri lofthæð,
kaffistofa er innaf vélarsal, hesthús er rúmgott með pláss fyrir 11 hesta, sér hnakkageymsla er í hesthúsi.
Húseignir líta allar mjög út að utan og er búið að klæða einbýlishús að hluta með bárujárni.
Gólfefni: Parket, harðparket, flísar og dúkur er á gólfum eignar.

Hestagerði er á lóðinni frraman við hesthús, lækur rennur í gegnum jörðina, búið er að útbúa góða heimkeyrslu að húseign og er skjólgóður gróður í kringum húseign.
Lítill hænsnakofi er við hlið hesthúss.

**ATH AÐ EIGANDI SKOÐAR AÐ TAKA 3JA/4RA HERBERGJA ÍBÚÐ UPPÍ EIGN**

-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali gsm: 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar.

Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 0kr
 • Fasteignamat 56.805.000kr
 • Brunabótamat 85.070.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á einni hæð
 • Bygginarár 1973
 • Stærð 379.2m2
 • Herbergi 9
 • Svefnherbergi 8
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 2
 • Eldhús 2
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Sagt-i-lagi
 • Hæðir í húsi 1
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 9. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

1582

Bílskúr/Bílskýli/Annað

1973

Hesthús

1980

Hesthús

1983

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kirkjuland JÖRÐ
 • Bær/Borg 116 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 116
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Sveinn Eyland Garðarsson
Sveinn Eyland Garðarsson
69008206900820
Facebook

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Hofsbraut, Reykjavík

44.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 180

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Kristófer Fannar Guðmundsson

22 klukkustundir síðan

44.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 180

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

22 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Hofsbraut, Reykjavík

44.900.000kr

m²: 180

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Þorsteinn Gíslason

4 klukkustundir síðan

44.900.000kr

m²: 180

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

4 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Leiruvegur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 331.6

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Heimir Fannar Hallgrímsson

7 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Baðherb.: 2m²: 331.6

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

7 mánuðir síðan

Til söluLaus strax
Til söluLaus strax

Hofsbraut, Reykjavík

44.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 180

Einbýlishús

Sigurður Gunnarsson

1 dagur síðan

44.900.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 180

Einbýlishús

1 dagur síðan