Samanburður á eignum

Kársnesbraut, Kópavogi

Kársnesbraut 92, 200 Kópavogi
85.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 19.09.2019 kl 16.30

 • EV Númer: 2821691
 • Verð: 85.900.000kr
 • Stærð: 264 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 2
 • Byggingarár: 1968
 • Tegund: Einbýlishús
 • Tegund: Opið hús, Til sölu

OPIÐ HÚS 19. september 2019 kl 17:30 til 18:00

Fasteignasalan TORG Kynnir mikið endurnýjað einbýlishús með bílskúr, stórum grónum garði og sjávarútsýni. Húsið hefur verið mikið endurnýjað að innan í sjarmerandi enskum stíl, allar innréttingar, tæki , gófefni, og rafmagnstenglar. Húsið er klætt og einangrað að utan. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, fataherbergi, setustofa, borðstofa, eldhús, tvö baðherbergi og rúmgóður bílskúr. Mögulegt er að skipta húsinu upp í tvær íbúðir.
Keyrt er að húsinu frá Vesturvör.

Allar nánari upplýsingar gefur Þorsteinn Gíslason löggiltur fasteignasali í síma 694-4700 eða steini@fstorg.is

Efri hæð : Komið er inn í forstofu með parketi á gólfi. Frá forstofu er gengið inná gang með parketi á gólfi. Til vinstri er rúmgóð stofa með parketi á gólfi. Við hlið stofu er herbergi með flísum á gólfi. Fallegt útsýni er frá stofu og herbergi. Stigi er í holi milli hæða .Baðherbergi á efri hæð er rúmgott, flísalagt í hólf og gólf með bakari, vaski og salerni í sama stíl og á efri hæð. Hjónaherbergið er rúmgott og við hlið þess er stórt fataherbergi. Parket er á gólfi. Barnaherbergi er við hlið hjónaherbergi.

 

Neðri hæð: Annar inngangur er á neðri hæð. Frá neðri forstofu er innangengt í bílskúr. Bílskúrinn er rúmgóður. Baðherbergi er rúmgott og allt endurnýjað í sjarmerandi stíl, flísalagt á gólfi og uppá veggi, góð hvít innréttingu við vask, skápur fyrir ofan vask, frístandandi baðkari. Baðkarið var flutt inn frá Englandi og allt endurunnið Baðherbergi á neðri hæð er rúmgott, flísalagt í hólf og gólf með bakari, vaski og salerni í sama stíl og á efri hæð.  Eldhús er opið með innréttingu og eyju og flísum á gólfi. Eitt Svefnherbergi eru á neðri hæð. Borðastofa er svo með útgengt út á pall og þaðan út í garð. Á stofu gólfi er slitsterkt Sisal teppi. Önnur stærri verönd með skjólveggjum og útigrilli við vesturhlið hússins.
 

Snjóbræðsla er í plani fyrir framan bílskúr, sem er mjög rúmgott. 

Mjög skemmtileg eign á góðum stað á Kársnesinu í Kópavogi í fjölskylduvænu og fallegu umhverfi við sjávarsíðuna. Siglingafélagið Ýmir er með aðstöðu við smábátahöfnina og er það iðandi af lífi og stutt í alla helstu þjónustu.

 

Allar nánari upplýsingar gefur Þorsteinn Gíslason löggiltur fasteignasali í síma 694-4700 eða steini@fstorg.is

 

 

 

 

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 85.900.000kr
 • Fasteignamat 84.150.000kr
 • Brunabótamat 72.800.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús
 • Bygginarár 1968
 • Stærð 264m2
 • Herbergi 6
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 2
 • Baðherbergi 2
 • Bílskúr 0
 • Inngangur Serinngangur
 • Rafmagn Endurnyjadar-ad-hluta
 • Hæðir í húsi 2
 • Skráð á vef: 19. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kársnesbraut
 • Bær/Borg 200 Kópavogi
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 200
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Þorsteinn Gíslason
Þorsteinn Gíslason

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Lyngheiði, Kópavogi

79.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 184.4

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Helgi Jóhannes Jónsson

20 klukkustundir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 184.4

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

20 klukkustundir síðan

Til sölu
Til sölu

Daltún, Kópavogi

97.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 262.8

Einbýlishús

Svan G Guðlaugsson

3 vikur síðan

97.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 262.8

Einbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Skólagerði 65, Kópavogi

74.000.000kr

m²: 154

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Magnús Leópoldsson

2 mánuðir síðan

74.000.000kr

m²: 154

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

2 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Laufbrekka, Kópavogi

79.800.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 234.1

Einbýlishús

Hilmar Jónasson

2 dagar síðan

79.800.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 2m²: 234.1

Einbýlishús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Vallargerði, Kópavogi

96.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 189.7

Einbýlishús

Gunnar S Jónsson

6 dagar síðan

96.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 189.7

Einbýlishús

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Fagrihjalli, Kópavogi

103.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 233.4

Einbýlishús

Jason Ólafsson

1 vika síðan

103.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 3m²: 233.4

Einbýlishús

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Sunnubraut, Kópavogi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 216.7

Einbýlishús

Jason Ólafsson

10 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 216.7

Einbýlishús

10 mánuðir síðan

Til söluVið mælum með
Til söluVið mælum með

Sunnubraut, Kópavogi

104.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 214.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Hafliði Halldórsson

1 mánuður síðan

104.500.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 214.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

1 mánuður síðan

Til sölu
Til sölu

Melgerði, Kópavogi

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 243.5

Einbýlishús

89.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 243.5

Einbýlishús

Til sölu
Til sölu

Kópavogsbraut, Kópavogi

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 358.5

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

Heimir Fannar Hallgrímsson

2 vikur síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 7 Baðherb.: 3m²: 358.5

Einbýlishús, Einbýlishús með aukaíbúð

2 vikur síðan