Samanburður á eignum

Suðurhús, Reykjavík

Suðurhús 13, 112 Reykjavík
125.000.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 11.09.2019 kl 20.28

 • EV Númer: 2834834
 • Verð: 125.000.000kr
 • Stærð: 350.2 m²
 • Svefnherbergi 4
 • Baðherbergi: 3
 • Byggingarár: 1990
 • Tegund: Einbýlishús, Einbýlishús á pöllum
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Fasteignasalan TORG kynnir: Glæsilegt og vandað einbýlishús á pöllum og með innbyggðum tvöföldum bílskúr á besta stað í Húsahverfi Grafarvogs. Húsið stendur á jaðarlóð með frábæru útsýni og óbyggt svæði er við bakhlið hússins. Húsið var steinað og einangrað að utan árið 2010.  Eignin er skráð 350,2fm, svefnherbergin eru fjögur og þar af er hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi, baðherbergin eru samtals þrjú og saunaklefi innaf aðalbaðherbergi. Stofurnar eru tvær, stórt sjónvarps/fjölskyldurými, eldhús mjög rúmgott og bjart og þvottahús vel útbúið og stórt með innréttingu. Aðkoman er falleg með hellulögðu stóru bílaplani með hitaílögnum, fallegri lýsingu og gróðri. Frábær staðsetning þar sem skóli, leikskóli, íþróttaaðstaða, sundlaug, skíðabrekka  og falleg náttúra er allt í göngufæri. Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 820-2222 eða hafdis@fstorg.is
Nánari lýsing: Pallur 1: Forstofa: komið er inn í rúmgóða forstofu með flísum á gólfi og fataskápum. Hiti er i gólfi.
Gestasalerni: við hlið forstofu er gestasalerni með upphengdu salerni, innbyggðum vönduðum blöndunartækjum, sérsmíðuðum hillum með rennihurð fyrir og granít á gólfi. Opnanlegur gluggi.
Svefnherbergi: Rúmgott og fallegt herbergi með parketi á gólfi og tvöföldum lausum fataskáp sem fylgir með.
Bílskúr: gengið er inn í bílskúrinn frá forstofu. Hann er skráður 45,6fm, er með góðri lofthæð, geymslulofti , vaski og vinnuborði. Rafmagnshurðaopnari er á annari hurðinni.
Efsti pallur: Gengið er upp nokkrar tröppur frá 1 palli upp í stofu og eldhús eignarinnar. Stofurnar eru glæsilegar, rúmgóðar og bjartar. Góð lofthæð, stórir gluggar með frábæru útsýni og gegnheilt parket er á gólfi. Útgengt er á mjög rúmgóðar s/v svalir með stórkostlegu útsýni yfir óbyggt svæði og yfir borgina að hluta. Gler er ofan á svölum þannig að útsýni hindrist ekki.
Eldhús: eldhúsið er mjög rúmgott með stórri sérsmíðaðri innréttingu  frá trésmíðaverkstæðinu Borg og er úr fuglsauga. Granít er á borðum, gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp, spanhelluborð og gashellur, mikið skápapláss og borðkrókur er við glugga með glæsilegu útsýni. Parket er á gólfi.
Pallur 3: Frá forstofu er gengið niður nokkrar tröppur. Á þeim palli er mjög björt og falleg stofa með gólfsíðum gluggum, parketi á gólfi og þaðan er útgengt út á verönd og í garðinn. Lagt er fyrir heitum potti.  Rúmgóð hjónasvíta með innangengt í fataherbergi með góðum skápum og fallegt baðherbergi með sturtu, innréttingu með granít á borði, upphengdu salerni og granít á gólfi. Einnig eru tvö önnur svefnherbergi á pallinum bæði rúmgóð með parketi á gólfi og fataskápum.
Neðsti pallur: Stórt og mjög rúmgott fjölskyldurými/sjónvarpshol með parketi á gólfi. Aðalbaðherbergi: baðherbergið er fallegt og var uppgert árið 2010. Flísalagt í hólf og gólf  og falleg innrétting með granít á borði, bæði baðkar og sturta og innaf baðherberginu er góður saunaklefi.
Þvottahús: þvottahúsið er mjög rúmgott með hvítri innréttingu með góðu skápaplássi, vélarnar eru í vinnuhæð, korkur er á gólfi og opnanlegur gluggi.
Niðurlag: þetta er virkilega vandað og fallegt einbýlishús sem hefur fengið mjög gott viðhald á frábærum útsýnisstað í Húsahverfi Grafarvogs. Húsið er mjög vel skipulagt og rúmgott og á einni allra bestu lóðinni í Húsahverfi. Sjón er sögu ríkari. 
Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 820-2222 eða hafdis@fstorg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 125.000.000kr
 • Fasteignamat 99.250.000kr
 • Brunabótamat 94.750.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Einbýlishús á pöllum
 • Bygginarár 1990
 • Stærð 350.2m2
 • Herbergi 7
 • Svefnherbergi 4
 • Stofur 3
 • Baðherbergi 3
 • Inngangur Serinngangur
 • Skráð á vef: 11. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Bílskúr/Bílskýli/Annað

46 m² 1990

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Suðurhús
 • Bær/Borg 112 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 112
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Hafdís Rafnsdóttir
Hafdís Rafnsdóttir

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Breiðavík, Reykjavík

129.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 319.2

Einbýlishús

Þröstur Þórhallsson

3 vikur síðan

129.000.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 3m²: 319.2

Einbýlishús

3 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Garðsstaðir, Reykjavík

79.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 148

Einbýlishús

Páll Þórólfsson

7 mánuðir síðan

79.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 148

Einbýlishús

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hverafold, Reykjavík

94.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 225.1

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

94.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 225.1

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Til sölu
Til sölu

Garðsstaðir, Reykjavík

74.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

7 mánuðir síðan

74.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148

Einbýlishús

7 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Smárarimi, Reykjavík

97.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 205.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

Garðar Hólm Birgisson

3 mánuðir síðan

97.500.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 205.3

Einbýlishús, Einbýlishús á einni hæð

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Miðhús, Reykjavík

112.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 230.1

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

Björgvin Guðjónsson

6 dagar síðan

112.000.000kr

Herbergi: 5 Baðherb.: 3m²: 230.1

Einbýlishús, Einbýlishús á tveimur hæðum

6 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Stakkhamrar, Reykjavík

94.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 204.5

Einbýlishús

Jason Ólafsson

2 dagar síðan

94.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 204.5

Einbýlishús

2 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Vesturfold, Reykjavík

92.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 218.1

Einbýlishús

Axel Axelsson

6 mánuðir síðan

92.000.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 218.1

Einbýlishús

6 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Garðsstaðir, Reykjavík

72.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148

Einbýlishús

Ólafur Finnbogason

8 mánuðir síðan

72.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 148

Einbýlishús

8 mánuðir síðan

Til sölu

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 217.1

Einbýlishús

Atli S Sigvarðsson

2 vikur síðan

97.900.000kr

Herbergi: 4 Baðherb.: 2m²: 217.1

Einbýlishús

2 vikur síðan