Samanburður á eignum

Þórðarsveigur, Reykjavík

Þórðarsveigur 26, 113 Reykjavík
49.900.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 25.09.2019 kl 20.06

 • EV Númer: 2873969
 • Verð: 49.900.000kr
 • Stærð: 114.2 m²
 • Svefnherbergi 3
 • Baðherbergi: 1
 • Bílskúr: 1
 • Byggingarár: 2005
 • Tegund: Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Tegund: Opið hús, Til sölu

OPIÐ HÚS 25. september 2019 kl 17:00 til 17:30

Fasteignasalan TORG kynnir : 
Mjög falleg og vel skipulögð 4 herbergja íbúð með sérinngangi á 2 hæð á góðum stað í Grafarholti. Íbúðin er 114,2fm þar af er 8,2 fm geymsla ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu. Eignin skiptist í : Forstofu, stofu/borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, sérgeymsla í sameign og stæði í lokaðri bílgeymslu. Frekari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is

Nánari lýsing: 
Komið  er inn í Forstofu með góðu skápaplássi, flísar á gólfi. Mjög rúmgóð stofa og borðstofa með parket á gólfi og útgengt út góðar yfirbyggðar suður svalir. Stofa og borðstofa mynda eitt rými sem nær í gegn um íbúðina og er mjög fallegt útsýni til norðurs. Eldhús með fallegri eikar innréttingu, flísar á milli skápa, uppþvottvél hluti af  innréttingu og fylgir með, parket á gólfi. Innaf eldhúsi er þvottahús með flísum á gólfi. Hjónaherbergi með skápum á heilum vegg, parket á gólfi. Tvö góð herbergi með parketi á gólfi, skápar í báðum. Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, handklæðaofn, innrétting við vask, flísar á gólfi og veggjum. Í kjallara er rúmgóð sér geymsla skráð 8,2fm en er stærri. Þá er í sameign stór sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Eigninni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. Þvottaaðstaða er í bílageymslunni.

Eignin er mjög vel skipulögð með fallegu útsýni. Stutt er í skóla, leikskóla, þjónustu, íþróttar og útivistarsvæði. 

Allar frekari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is

 

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 49.900.000kr
 • Fasteignamat 42.100.000kr
 • Brunabótamat 39.850.000kr
 • Áhvílandi 0kr
 • Tegund Fjölbýlishús með sérinngangi
 • Bygginarár 2005
 • Stærð 114.2m2
 • Herbergi 4
 • Svefnherbergi 3
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Eldhús 1
 • Bílskúr 1
 • Inngangur Serinngangur
 • Hæðir í húsi 3
 • Íbúð er á hæð 1
 • Skráð á vef: 25. september 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Óskilgreint/vantar

2005

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Þórðarsveigur
 • Bær/Borg 113 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 113
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Helgi Jóhannes Jónsson
Helgi Jóhannes Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Til sölu
Til sölu

Þorláksgeisli, Reykjavík

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 114.8

Fjölbýlishús

Jón Rafn Valdimarsson

5 mánuðir síðan

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 114.8

Fjölbýlishús

5 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Gvendargeisli, Reykjavík

52.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 129.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

Dórothea E. Jóhannsdóttir

7 mánuðir síðan

52.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 129.4

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með sérinngangi

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Gerðarbrunnur 6-10, Reykjavík

36.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 57

Fjölbýlishús

Guðbjörg Guðmundsdóttir

2 vikur síðan

36.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 57

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Gerðarbrunnur 6-10, Reykjavík

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.1

Fjölbýlishús

Guðbjörg Guðmundsdóttir

2 vikur síðan

47.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.1

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Kristnibraut, Reykjavík

58.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 176

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

3 mánuðir síðan

58.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 176

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Þórðarsveigur, Reykjavík

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 105

Fjölbýlishús

Óskar H Bjarnasen

9 mánuðir síðan

TILBOÐ ÓSKAST

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 105

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Gerðarbrunnur 6-10, Reykjavík

48.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.1

Fjölbýlishús

Guðbjörg Guðmundsdóttir

2 vikur síðan

48.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 86.1

Fjölbýlishús

2 vikur síðan

Til sölu
Til sölu

Skyggnisbraut (0408), Reykjavík

52.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 121.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Heiðar Friðjónsson

1 vika síðan

52.900.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 121.9

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Úlfarsbraut, Reykjavík

71.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 131.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Elín Viðarsdóttir

5 dagar síðan

71.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 131.2

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Þórðarsveigur, Reykjavík

42.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 96

Fjölbýlishús

Svan G Guðlaugsson

12 mánuðir síðan

42.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 96

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan