ALLT FASTEIGNIR Fasteignasala Suðurnesja – SÍMI 560-5500 KYNNIR Borgarveg 3 í Njarðvík .
Íbúð á neðrihæð í tvíbýlishúsi í Njarðvík. Nánari upplýsingar gefur Jóhann Ingi lgf. í síma 844-8078 – johann@alltfasteignir.is
Nánari lýsing:
Sér inngangur
Anddyri: gengið er niður tröppur að inngangshurð, þar er forstofa.
tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, þvottahús og geymsla eru í sama rými
eldhús er opið við gang.
Stofa var áður tvö herbergi og er því rúmgóð.
Lítil geymsla er undir útitröppum.
Eignin er staðsett stutt frá grunn- og leikskóla ásamt íþróttasvæði.
Okkur vantar allar tegundir eigna á skrá, persónuleg þjónusta.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.