FASTEIGNASALAN HÁKOT auglýsir * BIRKIÁS 2 * Sumarbústaðalóð (4.867 fm) á góðum stað í Borgarfirði.
Eignarlóð í landi Galtarholts 2, Borgarfirði.
Staðsett vestan megin við þjóðveg.
Kaupanda er kunnugt um að seljandi eignaðist fasteignina í skuldaskilum og hefur aldrei haft starfsemi í eigninni og getur því ekki upplýst kaupanda um eignina eins og vera ber. Seljandi bendir því kaupanda á að skoða eignina þeim mun betur.
NÁNARI UPPLÝSINGAR: Daníel 899-4045 / 431-4045 – hakot@hakot.is
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við:
Daníel Rúnar Elíasson – Löggiltur fasteignasali
Sími: 431-4045 / 899-4045 – Email: daniel@hakot.is
Hrefna Daníelsdóttir – Löggiltur fasteignasali
Sími: 431-4045 / 770-1645 – Email: hrefnadan@hakot.is
Skoðunarskylda kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Því vill Fasteignasalan Hákot benda væntanlegum kaupendur að kynna sér vel ástand eignarinnar
fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
- Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildar fasteignamati / 1,6% hjá lögaðilum / 0,4% vegna fyrstu kaupa einstaklinga (m.v. að lágmarki 50% eignarhlut)
- Stimpilgjald af veðskuldabréfi – 0 kr
- Þinglýsingargjald af kaupsamn., skuldabréfi, veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 af hverju skjali.
- Lántökugjald lánastofnunar – samkvæmt gjaldskrá
- Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
Skoða allar myndir