Samanburður á eignum

Kleppsvegur, Reykjavík

Kleppsvegur 6, 105 Reykjavík
41.500.000kr

Grunnupplýsingar

Uppfært þann 02.10.2019 kl 10.24

 • EV Númer: 2930955
 • Verð: 41.500.000kr
 • Stærð: 90.6 m²
 • Svefnherbergi 2
 • Baðherbergi: 1
 • Tegund: Fjölbýlishús
 • Tegund: Til sölu

Lýsing

Miklaborg kynnir þriggja herbergja 90,6 fm útsýnisíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi á horni Kleppsvegar og Laugarnesvegar. Húsið er teiknað af Einari Sveinssyni en það skartar stórum og góðum gluggum með útsýni yfir Faxaflóann, Esjuna og upp til fjalla. Nánari uppl gefur: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@miklaborg.is

Nánari lýsing: 
Eignin skiptist í forstofu/hol, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og stofu með útgengi út á sólríkar suðursvalir. Eigninni fylgir sérgeymsla í sameign og er hún 6,1 fm. Eignin er að miklu leyti uppgerð, eldhús gert upp fyrir nokkrum árum og flísar lagðar á eldhús og hol, skipt um parket árið 2016 og viðarparket lagt (hvíttuð eik) á stofu og svefnherbergi, baðherbergi endurnýjað árið 2018. 
 
Komið er inn í forstofu/hol sem tengir saman öll rými íbúðarinnar. Í eldhúsi er snyrtileg eldhúsinnrétting og borðkrókur og útsýni er út á Faxaflóa og Esjuna. Baðherbergi var gert upp af múrarameistara í desember 2018, flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, skápur undir handlaug, speglaskápur fyrir ofan handlaug og rúmgóður innbyggður eldri skápur. Tengi fyrir þvottavél er til staðar. Stórt hjónaherbergi með innbyggðum skápum á heilum vegg og útsýni út á Faxaflóa og Esjuna. Innst í holi er góður innbyggður fataskápur fyrir yfirhafnir og skó, sem og annað fatahengi og skápur. Stofa er björt með stórum gluggum og útgengi út á sólríkar suðursvalir með útsýni niður að höfn og upp í Bláfjöll. Barnaherbergi bjart með stórum glugga. Milli stofu og barnaherbergis eru tekk rennihurðir og því má annað hvort opna eða loka á milli stofu og svefnherbergis eftir hentisemi. Íbúðin sjálf er 84,5 fm og sérgeymsla í sameign er 6,1 fm. Þar að auki er sérgeymsla fyrir framan inngang að íbúð sem ekki er inni í fermetrafjölda og er mjög rúmgóð. Tvö þvottahús eru í sameign. 

Bílastæði við húsið eru næg og eru bæði fyrir framan og aftan hús (aðkoma frá Laugarnesvegi). Gólfefni:Á íbúðinni eru , flísar á holi, eldhúsi og baðherbergi og viðarparket í hvíttaðri eik á stofu og svefnherbergjum. Húsfélag og framkvæmdir síðustu ára:Í húsinu er starfandi virkt húsfélag og greitt í framkvæmdasjóð. Árið 2005 og 2006 var farið í umfangsmiklar viðhaldsframkvæmdir á eigninni, allir gluggar endurnýjaðir, svalahurðir og hurðir að geymslugöngum. Einnig farið í steypuviðgerðir og málun. Gluggarnir eru með góðri hljóðeinangrun, loftgötum, öryggislæsingum og hægt er að snúa gluggum við til að framkvæma gluggaþrif. Húsið var múrviðgert árið 2017 og málað árið 2018. Stigagangur var málaður og teppi endurnýjuð vorið 2019. Ekki er vitað til þess að framkvæmdir séu á döfinni.  Allar nánari upplýsingar gefur: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@miklaborg.is

Skoða allar myndir
Reikna verðtryggt jafngreiðslulán.
Sett fram myndrænt
 • Verð 41.500.000kr
 • Fasteignamat 35.550.000kr
 • Brunabótamat 26.720.000kr
 • Tegund Fjölbýlishús
 • Stærð 90.6m2
 • Herbergi 3
 • Svefnherbergi 2
 • Stofur 1
 • Baðherbergi 1
 • Inngangur Sameiginlegur
 • Skráð á vef: 2. október 2019
 • Skoða Landeignaskra
 • Skoða Fasteignaskrá

Fylgieiningar

Title Tegund Verð Herbergi Baðherb. Stærð Byggingarár

Sér stæði

Staðsetning og fleira

 • Heimilisfang Kleppsvegur
 • Bær/Borg 105 Reykjavík
 • Svæði: Höfuðborgarsvæðið
 • Póstnúmer 105
 • Land: Iceland

Flettingar

Hafðu samband

Gunnar S Jónsson
Gunnar S Jónsson

Fá upplýsingar um þessa eign

 • Óþarfi er að taka fram heiti fasteignar og hlekk í skilaboðum

Sambærilegar eignir

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kirkjusandur Stuðlaborg, Reykjavík

54.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 61.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

7 mánuðir síðan

54.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 61.8

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

7 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

64.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

3 mánuðir síðan

64.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 93

Fjölbýlishús

3 mánuðir síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Kleppsvegur, Reykjavík

47.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 114.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Elín Viðarsdóttir

1 vika síðan

47.900.000kr

Herbergi: 3 Barðh.: 1m²: 114.7

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

1 vika síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata, Reykjavík

53.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

3 mánuðir síðan

53.500.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 76

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

3 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Langahlíð, Reykjavík

56.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

Gunnar S Jónsson

1 ár síðan

56.500.000kr

Herbergi: 4 Barðh.: 1m²: 115.9

Fjölbýlishús

1 ár síðan

Til sölu
Til sölu

Bríetartún, Reykjavík

85.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 130.5

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

12 mánuðir síðan

85.900.000kr

Herbergi: 3 Baðherb.: 2m²: 130.5

Fjölbýlishús

12 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Hallgerðargata , Reykjavík

105.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 165

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

4 vikur síðan

105.900.000kr

Herbergi: 2 Baðherb.: 2m²: 165

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

4 vikur síðan

Opið húsTil sölu
Opið húsTil sölu

Laugavegur, Reykjavík

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.9

Fjölbýlishús

Sverrir Kristinsson

9 mánuðir síðan

44.900.000kr

Herbergi: 2 Barðh.: 1m²: 74.9

Fjölbýlishús

9 mánuðir síðan

Til sölu
Til sölu

Kirkjusandur Stuðlaborg, Reykjavík

48.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

Guðmundur Th. Jónsson

5 dagar síðan

48.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 66

Fjölbýlishús, Fjölbýlishús með lyftu

5 dagar síðan

Til sölu
Til sölu

Stuðlaborg, Reykjavík

47.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64.8

Fjölbýlishús

Jason Ólafsson

6 mánuðir síðan

47.900.000kr

Herb.: 1 Barðh.: 1m²: 64.8

Fjölbýlishús

6 mánuðir síðan